Eyjafjarðarsveit 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 hlaut F-listinn 4 sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta. H-listinn hlaut 2 sveitarstjórnarfulltrúa og Hinn listinn 1.

Í framboði voru F-listinn og K-listinn. K-listinn var sameinað framboð H-lista og Hins listans frá 2014.

F-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í sveitarstjórn en K-listinn hlaut 3.

Úrslit

eyjafjsveit

Atkv. % Fltr. Breyting
F-listi F-listinn 303 52,42% 4 4,83% 0
K-listi K-listinn 275 47,58% 3 47,58% 3
H-listi H-listi -29,26% -2
O-listi O-listi -23,15% -1
Samtals 578 100,00% 7
Auðir seðlar 7 1,19%
Ógildir seðlar 3 0,51%
Samtals greidd atkvæði 588 77,17%
Á kjörskrá 762
Kjörnir fulltrúar
1. Jón Stefánsson (F) 303
2. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir (K) 275
3. Halldóra Magnúsdóttir (F) 152
4. Sigurður Ingi Friðleifsson (K) 138
5. Linda Margrét Sigurðardóttir (F) 101
6. Sigríður Bjarnadóttir (K) 92
7. Hermann Gunnarsson (F) 76
Næstir inn: vantar
Eiður Jónsson (K) 29

Framboðslistar:

F-listinn K-listinn
1. Jón Stefánsson, byggingariðnfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi 1. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir, bóndi og fjölskyldufræðingur
2. Halldóra Magnúsdóttir, leiðbeinandi og sveitarstjórnarfulltrúi 2. Sigurður Ingi Friðleifsson, umhverfisfræðingur
3. Linda Margrét Sigurðardóttir, lögfræðingur 3. Sigríður Bjarnadóttir, ráðunautur
4. Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi 4. Eiður Jónsson, þjónusturáðgjafi
5. Rósa Margrét Húnadóttir, þjóðfræðingur 5. Kristín Kolbeinsdóttir, kennari, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður
6. Karl Jónsson, framkvæmdastjóri 6. Hans Rúnar Snorrason, kennari og verkefnastjóri
7. Hákon Bjarki Harðarson, bóndi 7. Halla Hafbergsdóttir, viðskipta- og ferðamálafræðingur
8. Hafdís Inga Haraldsdóttir, framhaldsskólakennari 8. Þórir Níelsson, bóndi
9. Tryggvi Jóhannsson, bóndi 9. Elín Margrét Stefánsdóttir, bóndi
10.Jóhannes Ævar Jósson,bóndi 10.Guðbergur Einar Svanbergsson, stálsmiður
11.Líf K. Angelica Ármannsdóttir, nemi 11.Hugrún Hjörleifsdóttir, ferðaþjónustubóndi og námsstjóri
12.Hulda Magnea Jónsdóttir, kennari 12.Rögnvaldur Guðmundsson, iðnrekstrarfræðingur
13.Sigmundur Guðmundsson, lögmaður 13.Jófríður Traustadóttir, eldri borgari
14.Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi 14.Elmar Sigurgeirsson, húsasmiður og sveitarstjórnamaður
%d bloggurum líkar þetta: