Suður Múlasýsla 1937

Úrslit

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923 og Eysteinn Jónsson frá 1933. Jónas Guðmundsson féll, hann var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1934.

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Eysteinn Jónsson, ráðherra (Fr.) 25 1.087 4 571 22,14% kjörinn
Ingvar Pálmason, útvegsbóndi  (Fr.) 2 994 4 501 19,44% kjörinn
Magnús Gíslason,  sýslumaður (Sj.) 27 649 10 357 13,83% 3.vm.landskjörinn
Kristján Guðlaugsson, cand.jur. (Sj.) 8 602 10 314 12,18%
Jónas Guðmundsson, forstjóri (Alþ.) 50 497 15 306 11,87% 3.vm.landskjörinn
Friðrik Steinsson, erindreki (Alþ.) 5 388 15 207 8,01%
Arnfinnur Jónsson, skólastjóri (Komm.) 8 319 5 170 6,60% 2.vm.landskjörinn
Lúðvík Jósefsson, kennari (Komm.) 6 250 5 134 5,18%
Landslisti Bændaflokksins 19 19 0,74%
Gild atkvæði samtals 131 4.786 87 2.577 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 24 0,78%
Greidd atkvæði samtals 2.601 84,97%
Á kjörskrá 3.061

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis