Vestur Ísafjarðarsýsla 1952 (auka)

Aukakosningar þar sem Ásgeir Ásgeirsson hafði verið kjörinn Forseti Íslands.

Úrslit

1952 aukakosningar Atkvæði Hlutfall
Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 405 42,86% Kjörinn
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl. (Sj.) 273 28,89%
Sturla Jónsson, útgerðarmaður (Alþ.) 233 24,66%
Gunnar M. Magnúss, rithöfundur (Sós.) 34 3,60%
Gild atkvæði samtals 945 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,36%
Greidd atkvæði samtals 958 89,70%
Á kjörskrá 1.068

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: