Þingeyri 1962

Í framboði voru listar Framsóknarmanna, Sjálfstæðismanna og Óháðra. Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn fengu 2 hreppsnefndarmenn hvor og listi óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn 84 39,81% 2
Sjálfstæðismenn 78 36,97% 2
Óháðir 49 23,22% 1
Samtals gild atkvæði 211 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,40%
Samtals greidd atkvæði 214 82,63%
Á kjörskrá 259
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Stefánsson (Fr.) 84
2. Matthías Guðmundsson (Sj.) 78
3. Guðmundur Andrésson (óh.) 49
4. Þorgeir Jónsson (Fr.) 42
5. Leifur Þorbergsson (Sj.) 39
Næstir inn vantar
(óh.) 30
(Fr.) 34

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmanna D-listi Sjálfstæðismanna H-listi óháðra
Árni Stefánsson Matthías Guðmundsson Guðmundur Andrésson
Þorgeir Jónsson Leifur Þorbergsson

Heimildir: Morgunblaðið 29.6.1962 og Þjóðviljinn 26.6.1962.