Hofshreppur (Skagafirði) 1962

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkurinn hélt 4 hreppsnefndarmönnum og hreinum meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmanna.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 74 67,27% 4
Sjálfstæðisflokkur 36 32,73% 1
Samtals gild atkvæði 110 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,90%
Samtals greidd atkvæði 111 77,08%
Á kjörskrá 144
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Jónsson (Fr.) 74
2. Kristján Jónsson (Fr.) 37
3. 1.maður (Sj.) 36
4. Trausti Þórðarson (Fr.) 25
5. Friðrik Antonsson (Fr.) 19
vantar
2.maður Sjálfstæðisflokks 2

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Jónsson, Hofi vantar
Kristján Jónsson, Óslandi
Trausti Þórðarson
Friðrik Antonsson
Stefán Sigmundsson
Þorvaldur Þórhallsson
Friðrik Pétursson
Jón Guðni (?)
Ólafur Jónsson
Páll Hjálmarsson

Prófkjör:

Framsóknarflokkur prófkosning á félagsfundi
Aðalmenn
Jón Jónsson Hofi 12 atkvæði
Kristján Jónsson Óslandi 12 atkvæði
Trausti Þórðarson 10 atkvæði
Friðrik Antonsson Höfða 9 atkvæði
Stefán Sigmundsson 5 atkvæði
varamenn:
Þorvaldur Þórhallsson 10 atkvæði
Friðrik Pétusson 9 atkvæði
Jón Guðni (?) 10 atkvæði
Ólafur Jónsson 10 atkvæði
Páll Hjálmarsson 6 atkvæði

Heimildir: Morgunblaðið 26.6.1962 og fundargerðarbók Framsóknarfélags Hofshrepps.