Ólafsfjörður 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og óháðra undir merkjum Vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hlaut hreinan meirihluta. Vinstri menn hlutu 3 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum. Aðeins munaði sjö atkvæðum á listunum.

Úrslit

Ólafsfj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 359 50,49% 4
Vinstri menn 352 49,51% 3
Samtals gild atkvæði 711 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 2,34%
Samtals greidd atkvæði 728 91,34%
Á kjörskrá 797
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Birna Friðgeirsdóttir (D) 359
2. Ármann Þórðarson (h) 352
3. Sigurður B. Björnsson (D) 180
4. Björn Valur Gíslason (H) 176
5. Óskar Þór Sigurbjörnsson (D) 120
6. Ágúst Sigurlaugsson (H) 117
7. Þorsteinn Ásgeirsson (D) 90
Næstur inn vantar
Gunnar L. Jóhannsson (H) 8

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna
Birna Friðgeirsdóttir, húsmóðir Ármann Þórðarson, útibússtjóri (B)
Sigurður B. Björnsson, lögreglumaður Björn Valur Gíslason, sjómaður (G)
Óskar Þór Sigurbjörnsson, skólastjóri Ágúst Sigurlaugsson, form.Ólafsfj.d.Einingar(A)
Þorsteinn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Gunnar L. Jóhannsson, skólastjóri (óh.)
Gísli Friðfinnsson, form.Sjómannaf.Ólafsfj. Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari
Gunnar Þór Magnússon, útgerðarmaður Hulda Magnúsdóttir, talsímavörður
Þorsteinn Þorvaldsson, sparisjóðsstjóri Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir
Klara J. Arnbjörnsson, húsmóðir Jóhann Helgason, húsasmiður
Guðmundur Þór Guðjónsson, bankamaður Ingi Vignir Gunnlaugsson, húsasmiður
Snjólaug Jónmundsdóttir, hárgreiðslumeistari Björn Þór Ólafsson, kennari
Aðalheiður Jóhannsdóttir, húsmóðir Árni Sæmundsson, sjómaður
Þorbjörn Sigurðsson, stýrimaður Ásdís Pálsdóttir, húsmóðir
Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkakona Helga Jónsdóttir, skrifstofumaður
Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Guðbjörn Arngrímsson, húsvörður

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðumaðurinn 28.5.1986, DV 2.5.1986, Dagur 16.4.1986, Morgunblaðið 23.4.1986, 25.5.1986, Norðurland 16.4.1986, 21.5.1986 og Þjóðviljinn 15.4.1986.