Suðureyri 1986

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óflokksbundinna. Sameiginlegi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn eins og flokkarnir sem að honum stóðu höfðu haft og Framsóknarflokkur 2 hreppsnefndarmenn eins og áður.

Úrslit

suðureyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 107 43,50% 2
A+D+G+Óflokksbundnir 139 56,50% 3
Samtals gild atkvæði 246 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 3,53%
Samtals greidd atkvæði 255 92,73%
Á kjörskrá 275
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halldór bernódusson (L) 139
2. Eðvarð Sturluson (B) 107
3. Arna Skúladóttir (L) 70
4. Karl Guðmundsson (B) 54
5. Sveinbjörn Jónsson (L) 46
Næstur inn vantar
Arnar Guðmundsson (B) 33

Framboðslistar

  L-listi Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, 
B-listi Framsóknarflokks Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda
Eðvarð Sturluson, oddviti Halldór Bernódusson, skrifstofumaður
Karl Guðmundsson, bóndi Arna Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
Arnar Guðmundsson, verkamaður Sveinbjörn Jónsson, sjómaður
Ólöf Aðalbjörnsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Sigfúsdóttir, bankamaður
Árni Friðþjófsson, vinnuvélastjóri Snorri Sturluson, kennari
María Guðbrandsdóttir, húsmóðir Jóhann Bjarnason, verkstjóri
Grétar Schimdt, verkstjóri Guðni A. Einarsson, skipstjóri
Sigurvin Magnússon, sjómaður Sturla P. Sturluson, bifreiðarstjóri
Sigurður Jósefsson, sjómaður Þorvaldur H. Þórðarson, bóndi
Páll Helgi Pétursson, bóndi Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 12.5.1986, Ísfirðingur 30.4.1986 og Tíminn 19.4.1986.