Snæfellsbær 2006

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Snæfellsbæjar. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Snæfellsbær

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 596 58,03% 4
Bæjarmálasamtök 431 41,97% 3
Samtals gild atkvæði 1.027 100,00% 7
Auðir og ógildir 30 2,84%
Samtals greidd atkvæði 1.057 91,20%
Á kjörskrá 1.159
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ásbjörn Óttarsson (D) 596
2. Gunnar Örn Gunnarsson (J) 431
3. Jón Þór Lúðvíksson (D) 298
4. Kristján Þórðarson (J) 216
5. Kristjana Hermannsdóttir (D) 199
6. Ólafur Rögnvaldsson (D) 149
7. Steiney Kristín Ólafsdóttir (J) 144
Næstur inn vantar
Brynja Mjöll Ólafsdóttir (D) 123

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
Ásbjörn Óttarsson, sjómaður Gunnar Örn Gunnarsson, kennari
Jón Þór Lúðvíksson, bakarameistari Kristján Þórðarson, bóndi
Kristjana Hermannsdóttir, bankastarfsmaður Steiney Kristín Ólafsdóttir, sjúkraliði
Ólafur Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Drífa Skúladóttir, verslunarmaður
Brynja Möll Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri Fríða Sveinsdóttir, safnvörður
Örvar Már Marteinsson, sjómaður Pétur Steinar Jóhannsson, svæðisstjóri
Sigrún Guðmundsdóttir, húsvörður Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir, bóndi
Þórdís Björgvinsdóttir, matráður Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurjón Bjarnason, rafverktaki Þór Magnússon, staðarhaldari
Jóhann Anton Ragnarsson, skipstjóri Alexander F. Kristinsson, sjómaður
Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, húsmóðir Elías Jóhann Róbertsson, vélvirki
Ragnar Mar Sigrúnarson, sjómaður Sólveig Eiríksdóttir, myndmenntakennari
Þóra Olsen, fiskmatsmaður Harpa Finnsdóttir, leikskólastarfsmaður
Sigurður Kristjónsson, útgerðarmaður Stefán Jóhann Sigurðsson, skrifstofustjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.