Hveragerði 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann. Í kosningunum 1966 hlaut sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Alþýðubandalags 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

hverag1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 37 9,76% 0
Framsóknarflokkur 102 26,91% 1
Sjálfstæðisflokkur 164 43,27% 3
Alþýðubandalag 76 20,05% 1
Samtals gild atkvæði 379 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 18 4,53%
Samtals greidd atkvæði 397 89,82%
Á kjörskrá 442
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Steinsson (D) 164
2. Þorkell Guðbjartsson (B) 102
3. Stefán Magnússon (D) 82
4. Þórgunnur Björnsdóttir (G) 76
5. Georg Michelsen (D) 55
Næstir inn vantar
Guðmundur W. Stefánsson (B) 8
Ragnar Guðjónsson (A) 18
Ásgeir Björgvinsson (G) 34

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ragnar Guðjónsson, gjaldkeri Þorkell Guðbjartsson, forstöðumaður Ólafur Steinsson, oddviti Þórgunnur Björnsdóttir, kennari
Erla Guðmundsdóttir, frú Guðmundur W. Stefánsson, trésmíðameistari Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Ásgeir Björgvinsson, trésmiður
Gestur Eyjólfsson, garðyrkjubóndi Sigurjón Skúlason, útibússtjóri Georg Michelsen, bakarameistari Erlendur Guðmundsson, umsjónarmaður
Guðjón Pálsson, rafvirkjameistari Ragna Hermannsdóttir, húsfreyja Sigurlaug Guðmundsdóttir, húsfrú Óttar Proppé, kennari
Sveingerður Egilsdóttir, frú Ingibjartur Bjarnason, verkamaður Hafsteinn Kristinsson, mjólkurfræðingur Sigmundur Guðmundsson, garðyrkjumaður
Guðmundur V. Ingvadóttir, garðyrkjumaður Guðmundur Jónsson, trésmíðameistari Svavar Hauksson, símvirki Gunnar Kristófersson
Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir Margrét Guðmundsdóttir, húsfreyja Bjarni E. Sigurðsson, kennari Árni Jónsson
Vilmar Magnúsdóttir, frú Þórhallur Steinþórsson, garðyrkjumaður Hans Christiansen, bankastarfsmaður Valur Valsson
Óskar Ólason, trésmíðameistari Kristinn Antonsson, múrarameistari Reynir Gíslason, byggingameistari Eyþór Ingibergsson
Elín Guðjónsdóttir, frú Steinbjörn Jónsson, söðlasmiður Gunnar Björnsson, garðyrkjubóndi Gunnar Benediktsson

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Þorkell Guðbjartsson, framkvæmdastjóri
2. Guðmundur Wíum Stefánsson, trésmiður
3. Sigurjón Skúlason, útibússtjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 5.5.1970, Morgunblaðið 12.5.1970, Tíminn 20.3.1970,  10.5.1970 og Þjóðviljinn 25.3.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: