Borgarnes 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og S’osíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Sósíalistaflokkurinn 1 og Alþýðuflokkurinn 1. Alþýðuflokkurinn  bauð fram með óháðum 1946 náði ekki kjörnum manni í þeim kosningum.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 45 11,69% 1
Framsóknarfokkur 98 25,45% 2
Sjálfstæðisflokkur 170 44,16% 3
Sósíalistaflokkur 72 18,70% 1
Samtals gild atkvæði 385 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 2,53%
Samtals greidd atkvæði 395 88,37%
Á kjörskrá 447
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Friðrik Þórðarson (Sj.) 170
2. Jón Steingrímsson (Fr.) 98
3. Finnbogi Guðlaugsson (Sj.) 85
4. Jónas Kristjánsson (Sós.) 72
5. Símon Teitsson (Sj.) 57
6. Þórður Pálmason (Fr.) 49
7. Sigurþór Halldórsson (Alþ.) 45
Næstir inn vantar
Ásmundur Jónsson (Sj.) 11
(Sós.) 19
Jón Guðmundsson (Fr.) 38

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Sigurþór Halldórsson, kennari Jón Steingrímsson, sýslumaður Friðrik Þórðarson, framkvæmdastjóri Jónas Kristjánsson
Ingimundur Einarsson, verkamaður Þórður Pálmason, kaupfélagsstjóri Finnbogi Guðlaugsson, forstjóri
Héðinn Jónsson, verslunarmaður Jón Guðmundsson, smiður Símon Teitsson, járnsmiður
Elí Jóhannesson, trésmiður Jón Sigurðsson, bókhaldari Ásmundur Jónsson, verslunarmaður
Ásgeir Ólafsson, dýralæknir Þorsteinn Helgason, fulltrúi
Sigursteinn Þórðarson, framkvæmdastjóri
Ólafur Klemensson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 14.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Alþýðumaðurinn 1.2.1950, Dagur 2.2.1950, Morgunblaðið 13.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 10.1.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.

%d bloggurum líkar þetta: