Kópavogur 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kópavogslisti, félags um jöfnuð, félagshyggju og kvenfrelsi en að honum stóðu m.a. Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Kvennalisti. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa. Kópavogslistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa en samanlagt hlutu flokkarnir sem stóðu að framboðinu fjóra fulltrúa 1994. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Kópavogur

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 2.442 22,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 4.326 39,98% 5
Kópavogslisti 4.052 37,45% 4
10.820 100,00% 11
Auðir og ógildir 291 2,62%
Samtals greidd atkvæði 11.111 77,44%
Á kjörskrá 14.347
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar I. Birgisson (D) 4.326
2. Flosi Eiríksson (K) 4.052
3. Sigurður Geirdal (B) 2.442
4. Bragi Michaelsson (D) 2.163
5. Kristín Jónsdóttir (K) 2.026
6. Halla Halldórsdóttir (D) 1.442
7. Sigrún Jónsdóttir (K) 1.351
8. Hansína Ásta Björgvinsdóttir (B) 1.221
9. Sigurrós Þorgrímsdóttir (D) 1.082
10. Birna Bjarnadóttir (K) 1.013
11. Ármann Kr. Ólafsson (D) 865
Næstir inn vantar
Ómar Stefánsson (B) 154
Guðmundur Oddsson (K) 275

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Kópavogslistans, félags um jöfnuð félagshyggju og kvenfrelsi
Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur Flosi Eiríksson, húsasmiður
Hansína Ásta Björgvinsdóttir, kennari Bragi Michaelsson, umsjónar- og eftirlitsmaður Kristín Jónsdóttir, arkitekt
Ómar Stefánsson, rekstrarstjóri Halla Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur
Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur Birna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
Gestur Valgarðsson, verkfræðingur Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra Guðmundur Oddsson, skólastjóri
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfr. Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri Vilmar Pétursson, verkefnisstjóri
Sigríður Konráðsdóttir, kennari Sesselja Jónsdóttir, lögfræðingur Magnús Norðdahl, hrl.
Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari Birna Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Sveinn Sigurðsson, fasteignasali Margrét Björnsdóttir, húsmóðir Ýr Gunnlaugsdóttir, verslunarmaður
Stefán Arngrímssson, markaðsstjóri Sigfús A. Schopka, fiskifræðingur Bergur Sigfússon, menntaskólanemi
Sigrún Ingólfsdóttir, fjármálastjóri Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkfræðingur Helga Jónsdóttir, leikskólastjóri
Willum Þór Þórsson, rekstrarhagfræðingur Helgi Helgason, framkvæmdastjóri Garðar Vilhjálmsson, skrifstofustjóri
Páll Magnússon, guðfræðinemi Sigurður Konráðsson, rafmagnstæknifræðingur Loftur Þór Pétursson, bólstrari
Guðrún Alísa Hansen, húsmóðir Lárus Pétur Ragnarsson, lögregluvarðstjóri Svala Jónsdóttir, fjölmiðlafulltrúi
Þorvaldur R. Guðmundsson, vélfræðingur Halldór Jörgen Jörgensson, tölvunarfræðingur Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari
Guðlaug Elfa Ragnarsdóttir, menntaskólanemi Pétur Magnús Birgisson, vélstjóri Skafti Þ. Halldórsson, kennari
Ómar Ingi Bragason, háskólanemi Helga Guðrún Jónasdóttir, sérfræðingur Brynhildur G. Flóvenz, lögfræðingur
Sigrún Edda Eðvaldsdóttir, uppeldis- og menntunarfr. Svana Svanþórsdóttir, húsmóðir Gréta Guðmundsdóttir, forstöðumaður
Ragnheiður Sveinsdóttir, ritari Margrét Sigurgeirsdóttir, fulltrúi Helgi Helgason, kennari
Haukur Hannesson, fv.yfirverkstjóri Jónína Friðfinnsdóttir, yfirkennari Ásgeir Jóhannesson, fv.bæjarfulltrúi
Birna Árnadóttir, húsmóðir Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi Heiðrún Sverrisdóttir, fv.bæjarfulltrúi
Bragi Árnason, prófessor Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri 72% 92%
2. Hansína Ásta Björgvinsdóttir, kennari 51% 74%
3. Ómar Stefánsson, rekstrarstjóri 47% 69%
4. Sigurbjörg Vilmundardóttir, leikskólakennari 41% 61%
5. Gestur Valgarðsson, verkfræðingur 53% 61%
6. Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur 63%
Aðrir:
Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur
Birna Árnadóttir, húsmóðir
Sigríður Jónasdóttir, fangavörður
Sigríður Konráðsdóttir, kennari
Sveinn Sigurðsson, fasteignasölumaður
Atkvæði greiddu um 300 manns.
Sjálfstæðisflokkur
1. Gunnar I. Birgisson, bæjarfulltrúi 1239 1.sæti
2. Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi 736 1.-2.
3. Halla Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur 746 1.-3.
4. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur 846 1.-4.
5. Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra 903 1.-5.
6. Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri 1040 1.-6.
7. Sesselja Jónsdóttir, lögmaður 1063 1.-7.
8. Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari 1148 1.-8.
9. Margrét Björnsdóttir, húsmóðir 1106 1.-9.
10. Sigfús Schopka, fiskifræðingur 1050 1.-10.
11. Erla Björk Þorgeirsdóttir, verkfræðingur 840 1.-11.
12. Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur 753 1.-12.
13. Sigurður Konráðsson, kerfisfræðingur 687 1.-13.
14. Lárus Pétur Ragnarsson, lögregluvarðstjóri 573 1.-14.
15. Halldór J. Jörgensson, tölvunarfræðingur 545 1.-15.
16. Pétur Magnús Birgisson, vélstjóri 364 1.-16.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 2.2.1998, 9.2.1998, 10.2.1998, 23.2.1998, 20.5.1998, Dagur 13.2.1998,  25.2.1998, 13.5.1998, Morgunblaðið  13.1.1998, 10.2.1998, 24.2.1998, 14.2.1998, 4.4.1998 og 10.5.1998.