Suðureyri 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Alþýðubandalagið hlaut 1 hreppsnefndarmann. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann, bætti við sig einum.

Úrslit

Suðureyri

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 50 19,23% 1
Framsóknarflokkur 93 35,77% 2
Sjálfstæðisflokkur 76 29,23% 1
Alþýðubandalag 41 15,77% 1
Samtals gild atkvæði 260 100,00% 5
Auðir og ógildir 1 0,38%
Samtals greidd atkvæði 261 92,55%
Á kjörskrá 282
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eðvarð Sturluson (B) 93
2. Einar Ólafsson (D) 76
3. Jóhann Bjarnason (A) 50
4. Lárus Hagalínson (B) 47
5. Gestur Kristinsson (G) 41
Næstir inn vantar
Óskar Kristjánsson (D) 6
Karl Guðmundsson (B) 31
Kristín V. Ólafsdóttir (A) 32

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jóhann Bjarnason, verkamaður Eðvarð Sturluson, oddviti Einar Ólafsson, framkvæmdastjóri Gestur Kristinsson, hreppstjóri
Kristín V. Ólafsdóttir, húsmóðir Lárus Hagalínsson, vélstjóri Óskar Kristjánsson, verslunarmaður Sveinbjörn Jónsson, kennari
Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, bókari Karl Guðmundsson, bóndi Gunnar Pálsson, framkvæmdastjóri Þóra Þórðardóttir, húsmóðir
Sturla Páll Sturluson, verkamaður Árni Friðþjófsson, bifreiðastjóri Halldór Bernódusson, skrifstofumaður Einar Guðnason, skipstjóri
Guðrún Ólafsdóttir, verkamaður María Guðbrandsdóttir, kennari Lovísa Ibsen, sjúkraliði Guðni Einarsson, skipstjóri
Bjarni H. Ásgrímsson, stýrimaður Ágúst Þórðarson, ýtustjóri Ellert Ólafsson, sveitarstjóri Hilmar O. Gunnarsson, bifreiðarstjóri
Örlygur Ásbjörnsson, bifreiðarstjóri Eiríkur Sigurðsson, sjómaður Þorleifur Hallbertsson, verksmiðjustjóri Birkir Friðbertsson, bóndi
Kristín Jespersdóttir, verkakona Guðmundur K. Pálsson, vélsmiður Lilja Bernódusdóttir, stöðvarstjóri Lilja R. Magnúsdóttir, húsmóðir
Guðni Guðmundsson, sjómaður Guðmundur Svavarsson, bifreiðarstjóri Guðjón Jónsson, slökkviliðsstjóri Guðmundur Ingimarsson, skipstjóri
Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóðir Þórður Ágúst Ólafsson, bóndi Jón Valdemarsson, skrifstofumaður Þorleifur Guðnason, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 8.4.1982, DV 12.5.1982, Vesturland 20.4.1982 og Þjóðviljinn 3.4.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: