Selfoss 1974

Selfoss hlaut kaupstaðaréttindi 1974. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Óháðra kjósenda og Jafnaðarmanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, Jafnaðarmenn hlutu 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa. Óháðir kjósendur náðu ekki kjörnum bæjarfulltrúa en hafði tvo fyrir. Samvinnumenn, sem m.a. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag stóðu að, fengu þrjá hreppsnefndarmenn 1970.

Úrslit

selfoss1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 399 29,17% 2
Sjálfstæðisflokkur 409 29,90% 3
Alþýðubandalag 211 15,42% 1
Óháðir kjósendur 131 9,58% 0
Jafnaðarmenn 218 15,94% 1
Samtals gild atkvæði 1.368 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 26 1,87%
Samtals greidd atkvæði 1.394 94,25%
Á kjörskrá 1.479
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Óli Þ. Guðbjartsson (D) 409
2. Hafsteinn Þorvaldsson (B) 399
3. Brynleifur H. Steingrímsson (J) 218
4. Sigurjón Erlingsson (G) 211
5. Páll Jónsson (D) 205
6. Eggert Jóhannesson (B) 200
7. Jón Guðbrandsson (D) 136
Næstir inn vantar
Guðmundur Á. Böðvarsson (I) 6
Ingvi Ebenhardsson (B) 11
Stefán Á. Magnússon (J) 55
Sigurveig Sigurðardóttir (G) 62

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hafsteinn Þorvaldsson, forstöðumaður Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri Sigurjón Erlingsson
Eggert Jóhannesson, byggingameistari Páll Jónsson, tannlæknir Sigurveig Sigurðardóttir
Ingvi Ebenhardsson, skrifstofustjóri Jón Guðbrandsson, dýralæknir Iðunn Gísladóttir
Unnur Baldvinsdóttir, húsmóðir Sverrir Andrésson, húsagagnasmiður Guðmundur Kristjánsson
Gunnar Kristmundsson, verslunarmaður Sesselía Ósk Gísladóttir, húsfrú Magnús Aðalbjarnarson
Sigurdór Karlsson, húsasmóðir Guðmundur Sigurðsson, húsasmiður Hansína Stefánsdóttir
Gestur Bárðarson, kennari Ingveldur Sigurðardóttir, húsfrú Hólmgeir Óskarsson
Guðmundur Eiríksson, mjólkurfræðingur Helgi Björgvinsson, rakari Sigrún G. Sveinbjörnsdóttir
Íris Bachmann, húsmóðir Bjarni Pálsson, skólastjóri Sævar Ástráðsson
Magnús Hákonarson, rafvirkjameistari Guðmundur Ólafsson, læknir Helga Guðjónsdóttir
Magnús Sveinbjörnsson, múrari María Leósdóttir, fulltrúi Óskar Hróbjartsson
Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofumaður Valdimar Bragason, prentari Kristjana Ragnarsdóttir
Arndís Þorbjarnardóttir, húsmóðir Jakob J. Havsteen, sýslufulltrúi Sigríður Bjarnadóttir
Sigurður I. Sigurðsson, fv.oddviti Þorsteinn Sigurðsson, húsasmíðameistari Bergþór Finnbogason
I-listi óháðra kjósenda J-listi jafnaðarmanna
Guðmundur Á. Böðvarsson Brynleifur H. Steingrímsson,
Skúli B. Ágústsson Stefán A. Magnússon
Sigurdór Karlsson Halldór Hafsteinsson
Hilmar Þ. Björnsson Hlín Daníelsdóttir
Þorfinnur Tómasson Andrés Sigmundsson
Viðar Bjarnason Jónas Magnússon
Eva Þorfinnsdóttir Eygló Gränz
Marvin Frímannsson Árni Sigursteinsson
Sigurður Þorbjörnsson Jón Ingi Sigurmundsson
Þráinn Elíasson Sigurjón Bergsson
Ármann Einarsson Laufey Kjartansdóttir
Hafsteinn Steindórsson Einar Elíasson
Sæmundur Friðriksson Erla Eyjólfsdóttir
Guðmundur Daníelsson Guðmundur Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Vísir 13.2.1974 og 16.5.1974.