Grindavík 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Frjálslynda flokksins og Samfylkingar. Samfylking hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa eins og áður. Frjálslyndi flokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Grindavík

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 414 28,41% 2
Sjálfstæðisflokkur 370 25,39% 2
Frjálslyndir og óháðir 173 11,87% 1
Samfylking 500 34,32% 2
Samtals gild atkvæði 1.457 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 1,29%
Samtals greidd atkvæði 1.476 84,44%
Á kjörskrá 1.748
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir (S) 500
2. Hallgrímur Bogason (B) 414
3. Sigmar Eðvarðsson (D) 370
4. Garðar Páll Vignisson (S) 250
5. Petrína Baldursdóttir (B) 207
6. Guðmundur L. Pálsson (D) 185
7. Björn Haraldsson (F) 173
 Næstir inn vantar
Hörður Guðbrandsson (S) 20
Gunnar Már Gunnarsson (B) 106
Guðbjörg Eyjólfsdóttir (D) 150

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslyndra og óháðra S-listi Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans
Hallgrímur Bogason, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri Sigmar Eðvarðsson, bæjarfulltrúi Björn Haraldsson, verslunarmaður Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur
Petrína Baldursdóttir, leikskólastjóri Guðmundur L. Pálsson, tannlæknir Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri Garðar Páll Vignisson, bæjarfulltrúi og kennari
Gunnar Már Gunnarsson, tryggingaráðgjafi Guðbjörg Eyjólfsdóttir, skrifstofukona Kristín Ágústa Þórðardóttir, húsmóðir Hörður Guðbrandsson, bæjarfulltrúi og verkstjóri
Dagbjartur Willardsson, framkvæmdastjóri Pétur R. Guðmundsson, verkefna- og rekstrarstjóri Þórir Sigfússon, sölumaður Dórothea Jónsdóttir, skrifstofumaður
Pétur Breiðfjörð, rafvirki Magnús Már Jakobsson, öryggisfulltrúi Teresa Birna Björnsdóttir, leiðbeinandi Sigurður Enoksson, bakari
Jón Fannar Guðmundsson, bankamaður Karen Matthíasdóttir, förðunarfræðingur Einar Einarsson, matreiðslumaður Pálmar Örn Guðmundsson, íþróttafræðingur
Dóra Birna Jónsdóttir, afgreiðslukona Hreiðar Hrafn Eiríksson, útibússtjóri Aron Óskarsson, sölumaður Harpa Guðmundsdóttir, leiðbeinandi
Unnar Á. Magnússon, vélsmiður Gísli Jóhann Sigurðsson, húsasmiður Sigríður Fanney Jónsdóttir, húsmóðir Sigurður Kristmundsson, innkaupastjóri
Sigríður Þórðardóttir, verslunarmaður Svanþór Eyþórsson, iðnfræðingur Anna Hanna Valdimarsdóttir, leiðbeinandi Jovana Lilja Stefánsdóttir, nemi
Vilhjálmur J. Lárusson, bifreiðastjóri Kristín Gísladóttir, íþróttakennari Sigurjón Veigar Þórðarson, nemi Ólafur Sigurpálsson, fiskverkandi
Katrín Þorsteinsdóttir, afgreiðslukona Rannveig Jónína Guðmunsdóttir, hárgreiðsludama Erla Rut Haraldsdóttir, danskennari Marta Sigurðardóttir, nemi
Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi Guðmundur S. Ólafsson, skipstjóri Ásta Björk Hermannsdóttir, húsmóðir Benóný Harðarson, nemi
Einar Lárusson, niðursuðufræðingur Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður Þorgerður Herdís Elíasdóttir, húsmóðir Steinþór Þorvaldsson, verkamaður
Bjarni Andrésson, fv.bæjarfulltrúi Kristín Guðmundsdóttir, skrifstofukona Ólafur R. Sigurðsson, skipstjóri Ingibjörg Reynisdóttir, bæjarfulltrúi og verkamaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9.
1. Sigmar J. Eðvarðsson, bæjarfulltrúi og form.bæjarráðs 125
2. Guðmundur Pálsson, tannlæknir 109
3. Guðbjörg Eyjólfsdóttir, skrifstofukona 96
4. Pétur R. Guðmundsson, verkefnisstjóri 69
5. Magnús Már Jakobsson, öryggisfulltrúi 78
6. Ingibjörg Karen Matthíasdóttir, förðunarfræðingur 97
7. Heiðar Hrafn Eiríksson, útibússtjóri vantar
8. Gísli Jóhann Sigurðsson, húsasmiður 109
9. Svanþór Eyþórsson, iðnfræðingur 84
Atkvæði greiddu 156. Ógild atkvæði voru 3.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, DV 27.2.2006, Fréttablaðið 27.2.2006, Morgunblaðið 25.2.2006 og 27.2.2006.

%d bloggurum líkar þetta: