Reykjavík 1934

Þingmönnum Reykjavíkur fjölgaði úr fjórum í sex.

Magnús Jónsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1921.  Héðinn Valdimarsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1926. Jakob Möller var þingmaður Reykjavíkur 1919-1927 og frá 1931. Sigurjón Á. Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931. Pétur Halldórsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1932. Guðrún Lárusdóttir var landskjörinn þingmaður 1930-1934.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Alþýðuflokkur 4.989 50 5.039 34,09%
Framsóknarflokkur 790 15 805 5,45%
Sjálfstæðisflokkur 7.419 106 7.525 50,91%
Kommúnistaflokkur 1.002 12 1.014 6,86%
Bændaflokkur 170 13 183 1,24%
Flokkur þjóðernissinna 215 215 1,45%
Gild atkvæði samtals 14.585 196 14.781
Ógildir atkvæðaseðlar 104 0,70%
Greidd atkvæði samtals 14.885 81,09%
Á kjörskrá 18.357
Kjörnir alþingismenn
1. Magnús Jónsson (Sj.) 7.525
2. Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 5.039
3. Jakob Möller (Sj.) 3.763
4. Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 2.520
5. Pétur Halldórsson (Sj.) 2.508
6. Sigurður Kristjánsson (Sj.) 1.881
Næstir inn: vantar
Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.) 605
Brynjólfur Bjarnason (Komm.) 868
Hannes Jónsson (Fr.) 1.077
Helgi S. Jónsson (Þj.) 1.667
Theodór B. Líndal (Bænd) 1.699
Landskjörnir alþingismenn
Stefán Jóhann Stefánsson (Alþ.)
Guðrún Lárusdóttir (Sj.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Héðinn Valdimarsson,forstjóri Hannes Jónsson, dýralæknir Magnús Jónsson,prófessor
Sigurjón Á. Ólafsson, afgreiðslumaður Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður
Stefán Jóhann Stefánsson, hæstar.m.fl.m. Magnús Stefánsson, afgreiðslumaður Pétur Halldórsson, bóksali
Pétur S. Halldórsson, skrifari Eiríkur Hjartarson, rafvirki Sigurður Kristjánsson, ritstjóri
Einar Magnússon, kennari Guðrún Hannesdóttir, frú Guðrún Lárusdóttir, fátækrafulltrúi
Kirstínus F. Arndal, framkvæmdastjóri Hallgrímur Jónasson, kennari Jóhann G. Möller,bókari
Þorlákur G. Ottesen, verkstjóri Guðmundur Ólafsson, bóndi Guðmundur Ásbjörnsson, kaupmaður
Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi Magnús Björnsson, fulltrúi Sigurður Jónsson, skólastjóri
Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður Þórhallur Bjarnason, prentari Hafsteinn Bergþórsson, skipstjóri
Sigurbjörn Björnsson, verkamaður Aðalsteinn Sigmundsson, kennari Guðni Jónsson, magister
Sigurjón Jónsson, bankaritari Sigurður Baldvinsson, forstöðum.Pósthúss Ragnhildur Pétursdóttir, frú
Jens Guðbjörnsson, bókbindari Sigurður Kristinsson, forstjóri Jón Björnsson, kaupmaður
Kommúnistaflokkur Íslands Bændaflokkur Flokkur þjóðernissinna
Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri Theodór B. Líndal, hæstaréttarm.fl.m. Helgi S. Jónsson, verslunarmaður
Eðvald K. Sigurðsson, verkamaður Skúli Ágústsson, deildarstjóri Guttormur Erlendsson, ritstjóri
Guðbrandur Guðmundsson, verkamaður Sigurður Björnsson, brúarsmiður Jón Aðils, símamaður
Enok Ingimundarson, kyndari Jóhann Fr. Kristjánsson, byggingameistari Marís Arason, verkamaður
Dýrleif Árnadóttir, skrifstofustúlka Jóhann B. Hjörleifsson, verkstjóri Knútur Jónsson, bókari
Rósinkrans Ívarsson, sjómaður Gísli Brynjólfsson, stud.theol. Sveinn Ólafsson, útvarpsvirki
Baldur Jónsson, prentari
Axel Grímsson, húsgagnasmiður
Bjarni Jónsson, stud.med.
Stefán Bjarnarson, verslunarmaður
Sigurður Jónsson, prentari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: