Snæfellsnessýsla 1934

Thor H. Thors var þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1933. Jón Baldvinsson var þingmaður Reykjavíkur 1921-1926 og landskjörinn þingmaður frá 1926-1934.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Thor H. Thors, forstjóri (Sj.) 779 14 793 50,16% Kjörinn
Þórir Steinþórsson, bóndi (Fr.) 351 5 356 22,52%
Jón Baldvinsson,bankastjóri (Alþ.) 307 23 330 20,87% Landskjörinn
Sigurður E. Ólason, cand.jur. (Bænd) 83 8 91 5,76%
Landslisti Kommúnistaflokks 11 11 0,70%
Gild atkvæði samtals 1.520 61 1.581
Ógildir atkvæðaseðlar 34 2,11%
Greidd atkvæði samtals 1.615 84,55%
Á kjörskrá 1.910

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.