Skagafjarðarsýsla 1934

Magnús Guðmundsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1916.  Jón Sigurðsson féll, en hann var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931 og 1933-1934. Jón náði inn sem landskjörinn þingmaður. Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933.

Úrslit

1934 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Magnús Guðmundsson, ráðherra (Sj.) 7 923 4 471 23,83% Kjörinn
Sigfús Jónsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 7 904 459 23,25% Kjörinn
Jón Sigurðsson, bóndi, (Sj.) 5 902 4 458 23,20% Landskjörinn
Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri (Fr.) 7 891 453 22,92%
Magnús K. Gíslason, bóndi (Bænd) 21 36 8 47 2,38%
Pétur K. Laxdal, verkamaður (Komm.) 5 46 28 1,42%
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona (Komm.) 1 46 24 1,22%
Pétur Jónsson, bóndi (Alþ.) 34 2 18 0,91%
Kristinn Gunnlaugsson, verkamaður (Alþ.) 32 2 17 0,86%
Gild atkvæði samtals 53 3.814 20 1.974 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 0,80%
Greidd atkvæði samtals 1.992 88,22%
Á kjörskrá 2.258

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.