Bolungarvík 1950

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Alþýðuflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn 1. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn 1946. Sósíalistaflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann 1946 en bauð ekki fram 1950.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 97 28,78% 2
Framsóknarflokkur 72 21,36% 1
Sjálfstæðisflokkur 168 49,85% 4
Samtals gild atkvæði 337 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 2,03%
Samtals greidd atkvæði 344 85,36%
Á kjörskrá 403
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Guðfinnsson (Sj.) 168
2. Sveinn Emilsson (Alþ.) 97
3. Kristján Ólafsson (Sj.) 84
4. Þórður Hjaltason (Fr.) 72
5. Jón Kr. Elíasson  (Sj.) 56
6. Bernódus Örn Finnbogason (Alþ.) 49
7. Axel V. Tulunius (Sj.) 42
Næstir inn vantar
(Fr.) 13
Ingimundur Stefánsson (Alþ.) 30

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sveinn Emilsson, skólastjóri Þórður Hjaltason Einar Guðfinnsson, útgerðarmaður
Bernódus Örn Finnbogason, sjómaður Kristján Ólafsson, bóndi
Ingimundur Stefánsson, kennari Jón Kr. Elíasson, formaður
Jón Þórarinsson, verkamaður Axel V. Tulinius, lögreglustjóri
Hafliði Hafliðason, skósmiður Jón G. Jónsson, afgreiðslumaður
Páll Sólmundarson, verkamaður Hálfdán Einarsson, formaður
Jóhannes Guðjónsson, útibússtjóri Halldór Halldórsson, verkstjóri
Jónína Guðmundsdóttir, frú Högni Pétursson, bóndi
Pálmi Karvelsson, verkamaður Benedikt Þ. Benediktsson, vélstjóri
Kristján Þorgilsson, vélstjóri Ósk Ólafsdóttir, frú
Júlíana Magnúsdóttir, frú Guðmundur Rósmundsson, skipstjóri
Haraldur Stefánsson, húsvörður Guðmunda Pálsdóttir, frú
Ebenezer Benediktsson, sjómaður Sigurgeir Sigurðsson, formaður
Guðrún Hjálmarsdóttir, frú Valdimar Ólafsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 19.1.1950, Alþýðublaðið 31.1.1950, Mánudagsblaðið 30.1.1950, Morgunblaðið 12.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 13.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Vesturland 18.1.1950, Vesturland 10.2.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.