Akureyri 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 2, Bæjarlisti Akureyrar 2, Samfylkingin 2, Björt framtíð 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Dögun náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, L-listi Bæjarlista Akureyrar, M-listi Miðflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Viðreisn og Björt framtíð studdu Bæjarlista Akureyrar.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur 2, L-listinn 2, Samfylkingin 2, Miðflokkurinn 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. Píratar hlutu ekki kjörinn bæjarfulltrúa.

Úrslit

akureyri

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 1.530 17,53% 2 3,32% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.998 22,89% 3 -2,88% 0
L-listi L-listinn 1.828 20,95% 2 -0,14% 0
M-listi Miðflokkurinn 707 8,10% 1 8,10% 1
P-listi Píratar 377 4,32% 0 4,32% 0
S-listi Samfylkingar 1.467 16,81% 2 -0,76% 0
V-listi Vinstri grænna 820 9,40% 1 -1,11% 0
A-listi Björt framtíð -9,44% -1
T-listi Dögun -1,40% 0
Samtals 8.727 100,00% 11 0,01% 0
Auðir seðlar 319 3,51%
Ógildir seðlar 37 0,41%
Samtals greidd atkvæði 9.083 66,26%
Á kjörskrá 13.708
Kjörnir fulltrúar
1. Gunnar Gíslason (D) 1.998
2. Halla Björk Reynisdóttir (L) 1.828
3. Guðmundur Baldvin Guðmundsson (B) 1.530
4. Hildur Jana Gísladóttir (S) 1.467
5. Eva Hrund Einarsdóttir (D) 999
6. Andri Teitsson (L) 914
7. Sóley Björk Stefánsdóttir (V) 820
8. Ingibjörg Ólöf Isaksen (B) 765
9. Dagbjört Elín Pálsdóttir (S) 734
10.Hlynur Jóhansson (M) 707
11.Þórhalldur Jónsson (D) 666
Næstir inn: vantar
Hildur Betty Kristjánsdóttir (L) 171
Halldór Arason (P) 290
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir (B) 469
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir (V) 513
Heimir Haraldsson (S) 532
Rósa Njálsdóttir (M) 626

Útstrikanir:

Framsóknarflokkur 26 útstrikanir. Guðmundur Baldvin Guðmundsson 14.
Sjálfstæðisflokkur 121 útstrikun. Gunnar Gíslason 58 og Þórhallur Jónsson 26.
Samfylking 70 útstrikanir. Hildur Jana Gísladóttir 26 og Dagbjört Elín Pálsdóttir 25.
L-listinn 41 útstrikun, Vinstrihreyfingin grænt framboð 10, Miðflokkurinn 6 og Píratar 6.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Guðmundar Baldvin Guðmundsson, form.bæjarráðs 1. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi
2. Ingibjörg Isaksen, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 2. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi
3. Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir, búfjárerfðafræðingur 3. Þórhallur Jónsson , verslunarmaður
4. Tryggvi Már Ingvarsson, landmælingaverkfræðingur 4. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari
5. Sunna Hlín Jóhannesdóttir, framhaldsskólakennari 5. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, laganemi
6. Jóhannes Gunnar Bjarnason, íþróttafræðingur og fv.bæjarfulltrúi 6. Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri
7. Halldóra Kristín Hauksdóttir, lögmaður 7. Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri
8. Sverre Andreas Jakobsson, viðskiptafræðingur og handboltaþjálfari 8. Þórunn Sif Harðadóttir, starfsmannastjóri
9. Óskar Ingi Sigurðsson, rafmagnsiðnfræðingur og kennari 9. Sigurjón Jóhannesson, verkfræðingur
10.Anna Rakel Pétursdóttir, nemi og knattspyrnukona 10.Marsilía Dröfn Sigurðardóttir, fjármálastjóri
11.Grétar Ásgeirsson, flokksstjóri og vélamaður 11.Kristján Blær Sigurðsson, framhaldsskólakennari
12.Katrín Ásgrímsdóttir, garðyrkjufræðingur 12.Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
13.Gunnar Þórólfsson, verkamaður 13.Björn Ómar Sigurðsson, byggingaverktaki
14.Ólöf Rún Pétursdóttir, nemi 14.Axel Darri Þórhallsson, viðskiptafræðinemi
15.Siguróli Magmi Sigurðsson, sagnfræðingur 15.Heiðdís Austfjörð Óladóttir, förðunarmeistari
16.Ragnhildur Hjaltadóttir, umboðsmaður 16.Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri
17.Árni Gísli Magnússon, sölumaður 17.Svava Þórhildur Hjaltalín, grunnskólakennari
18.Petrea Ósk Sigurðardóttir, leikskólakennari 18.Jens Kristjan  Guðmundsson, læknir
19.Guðrún Sigfríð Rúnarsdóttir, bókari 19.Aron Elí Gíslason, framhaldsskólanemi
20.Ólafur Ásgeirsson, fv.aðstoðaryfirlögregluþjónn 20.Erla Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
21.María Ingadóttir, bókari 21.Elín Margrét Hallgrímsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
22.Páll H. Jónsson, eldri borgari 22.Þóra Ákadóttir, fv.bæjarfulltrúi
L-listi Bæjarlista Akureyrar M-listi Miðflokksins
1. Halla Björk Reynisdóttir, flugumferðarstjóri 1. Hlynur Jóhannsson, stöðvarstjóri
2. Andri Teitsson, verkfræðingur 2. Rósa Njálsdóttir. Skrifstofukona
3. Hildur Betty Kristjánsdóttir, menntunarfræðingur 3. Karl Liljendal Hólmgeirsson, nemi
4. Þorgeir Rúnar Finnsson, deildarstjóri 4. Viðar Valdimarsson, skrifstofumaður
5. Geir Kristinn Aðalsteinsson, mannauðsstjóri 5. Helgi Sveinbjörn Jóhannesson, starfsmaður flugþjónustu
6. Anna Fanney Stefánsdóttir, sjúkraliði 6. Sigrún Elva Briem, heilsunuddari
7. Þorsteinn Hlynur Jónsson, athafnamaður 7. Jón Bragi Gunnarsson, viðskiptafræðingur
8. Anna Hildur Guðmundsdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi 8. Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, hársnyrtimeistari
9. Víðir Benediktsson, skipstjóri 9. Stefán Örn Steinþórsson, bifvélavirki
10.Brynhildur Pétursdóttir, framkvæmdastjóri 10.Jóhanna Sólrún Norðfjörð, fjármálastjóri
11.Jón Þorvaldur Heiðarsson, lektor 11.Hjörleifur Hallgríms Herbertsson, framkvæmdastjóri
12.Guðrún Katrítas Garðarsdóttir, viðskiptafræðingur 12.Regína Helgadóttir, bókari
13.Róbert Freyr Jónsson, sölustjóri 13.Hannes Karlsson, framkvæmdastjóri
14.Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, kennari 14.Sigríður Inga Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur
15.Maron Pétursson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 15.Karl Steingrímsson, sjómaður
16.Birna Baldursdóttir, íþróttafræðingur 16.Þorvaldur Helgi Sigurpálsson, iðnaðarmaður
17.Helgi Snæbjarnarson, pípulagningamaður 17.Berglin Bergvinsdóttir, leik- og grunnskólakennari
18.Ólöf Inga Andrésardóttir, skólastjóri 18.Hlíf Kjartansdóttir, húsmóðir
19.Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir, rekstrarfræðingur 19.Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
20.Matthías Rögnvaldsson, forseti bæjarstjórnar 20.Helga Kristjánsdóttir, húsmóðir
21.Silja Dögg Baldursdóttir, bæjarfulltrúi 21.Hákon Hákonarson, vélvirki
22.Oddur Helgi Halldórsson, fv.bæjarfulltrúi og blikksmíðameistari 22.Gerður Jónsdóttir, húsmóðir
P-listi Pírata S-listi Samfylkingar
1. Halldór Arason, starfsmaður í þjónustukjarna 1. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona
2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, viðskiptafræðingur 2. Dagbjört Pálsdóttir, bæjarfulltrúi
3. Hans Jónsson, öryrki 3. Heimir Haraldsson, náms- og starfsráðgjafi
4. Sævar Þór Halldórsson, landfræðingur og landvörður 4. Unnar Jónsson, forstöðumaður
5. Gunnar Ómarsson, rafvirki 5. Ólína Freysteinsdóttir, fjölskylduráðgjafi
6. Íris Hrönn Garðarsdóttir, rannsóknarstarfsmaður 6. Orri Kristjánsson, háskólanemi
7. Ingi Jóhann Friðjónsson, leikskólastarfsmaður 7. Friðbjörg J. Sigurjónsdóttir, heilbrigðisstarfsmaður
8. Ingibjörg Þórðardóttir, félagsráðgjafi 8. Ragnar Sverrisson, kaupmaður
9. Vilhelmína Ingimundardóttir, öryrki 9. Margrét S. Benediktsdóttir, háskólanemi
10.Margrét Urður Snædal, þýðandi og prófarkalesari 10.Þorlákur Axel Jónsson, háskólakennari
11.Einar Árni Friðgeirsson, starfsmaður á sambýli 11.Sigríður Huld Jónsdóttir, bæjarfulltrúi og skólameistari
12.Elín Karlsdóttir, leikskólakennari 12.Þorsteinn Kruger, framhaldsskólakennari
13.Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, sagnfræðingur og fv.alþingismaður 13.Sif Sigurðardóttir, form. Þroskahjálpar
14.Hugrún Jónsdóttir, öryrki 14.Árni Óðinsson, Form.Þórs
15.Steinar Sæmundsson, matreiðslumaður 15.Valgerður S. Bjarnadóttir, doktorsnemi
16.Helgi Þorbjörn Svavarsson, verkefnastjóri 16.Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri
17.Einar Jóhann Tryggvason, verkamaður 17.Valdís Anna Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
18.Jóhann Már Leifsson, starfsmaður í þjónustukjarna 18.Þorgeir Jónsson, starfsmaður áhaldashúss
19.Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir, leikskólastarfsmaður 19.Ásdís Karlsdóttir, húsmóðir og fv.íþróttakennari
20.Baldur Jónsson, upplýsingatæknifulltrúi 20.Eiríkur Jónsson, verkfræðingur
21.Hafrún Brynja Einarsdóttir, þjónustufulltrúi 21.Hreinn Pálsson, lögfræðingur
22.Gunnar Torfi Benediktsson, vélfræðingur 22.Sigríður Stefánsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 12.Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi
2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsm.bílaleigu 13.Ólafur Kjartansson, vélvirki
3. Edward Hákon Huijbens, prófessor 14.Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra
4. Finnur Sigurðsson, grafískur hönnuður 15.Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari
5. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 16.Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur
6. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 17.Sigmundur Sigfússon, læknir
7. Ásrún Ýr Gestsdóttir, búfræðingur og starfar við umönnun 18.Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri
8. Hermann Ingi Arason, framkvæmdastjóri 19.Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi
9. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í málefnum barna 20.Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari
10.Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 21.Guðmundur Árni Sigurjónsson, myndlistarmaður
11.Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur 22.Kristín Sigfúsdóttir, fv.bæjarfulltrúi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur óskaði eftir 2014
1. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi 1.sæti 1.sæti
2. Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúi 2.sæti 2.sæti
3. Þórhallur Jónsson, kaupmaður 1.-6.sæti
4. Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari 4.-6.sæti
5. Berglind Ósk Guðmundsdóttir, laganemi 1.-6.sæti
6. Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri 4.-6.sæti
Aðrir:
Baldvin Valdemarsson, bæjarfulltrúi 3.sæti 5.sæti
Sigurjón Jóhannesson, sviðsstjóri 3.sæti 6.sæti
Valdimar O. Hermannsson, verkefnastjóri 3.-6.sæti
Axel Darri Þórhallsson, viðskiptafræðinemi 1.-6.sæti
Þórunn Sif Harðardóttir, starfsmannastjóri 3.-4.sæti 7.sæti
Kristján Blær Sigurðsson, framhaldsskólanemi 3.-6.sæti
Elías Gunnar Þorbjörnsson, skólastjóri 4.-6.sæti 8.sæti
Ingibjörg Jóhannsdóttir, sálfræðinemi 5.-6.sæti

 

Píratar óskaði eftir
1. Halldór Arason
2. Einar Brynjólfsson 1.sæti
3. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir