Aukakosningar 1926

Aukakosningar vegna andláts Jóns Magnússonar í júní 1926.

Úrslit

1926 (auka) Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 6.940 44,91% 0
Íhaldsflokkur 8.514 55,09% 1
Samtals gild atkvæði 15.454 100,00% 1
Ógild atkvæði 243 1,55%
Samtals greidd atkvæði 15.697 49,96%
Á kjörskrá 31.422
Kjörinn þingmaður
Jónas Kristjánsson (Íh.) 8.514
Næstur inn vantar
Jón Sigurðsson (Fr.) 1.575

 

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Íhaldsflokkur
Jón Sigurðsson, bóndi, Ystafelli Jónas Kristjánsson, héraðslæknir, Sauðárkróki
Jón Guðmundsson, endurskoðandi, Reykjavík Einar Helgason, garðyrkjufræðingur, Reykjavík

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: