Mjóafjarðarhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Sigfús Vilhjálmsson útgerðarmaður, Brekku
Karen Alda Gunarsdóttir
Margrét Sigfúsdóttir skólastjóri, Sólbrekku
Varamenn í hreppsnefnd
Sævar Egilsson vélstjóri, Borg
Erna Ólöf Óladóttir húsfreyja, Borg
Marsibil Erlendsdóttir bóndi, Dalatanga
Samtals gild atkvæði 25
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 25 100,00%
Á kjörskrá 25

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 28.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: