Ólafsfjörður 1938

Í framboði voru listar Verkalýðsfélagi Ólafsfjarðar og Ýmsra borgara. Ýmsir borgarar hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Verkalýðsfélagið 2.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkal.fél. Ólafsfjarðar 102 34,46% 2
Ýmsir borgarar 194 65,54% 3
Samtals gild atkvæði 296 100,00% 5
Auðir og ógildir 19 6,03%
Samtals greidd atkvæði 315 66,32%
Á kjörskrá 475
Kjörnir hreppsnefndarmenn
vantar (Ý.b.) 194
Páll Sigurðsson (Verk.) 102
vantar (Ý.b.) 97
vantar (Ý.b.) 65
Sigursteinn Magnússon (Verk.) 51
Næstur inn vantar
vantar (Ý.b.) 11

Framboðslistar(efstu menn og vantar)

Ýmsir borgarar Verkalýðsfélag Ólafsfjarðar
vantar nöfn Páll Sigurðsson, kennari
Sigursteinn Magnússon, skólastjóri
Sigurður Jóhannesson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 21. janúar 1938, Alþýðublaðið 31. janúar 1938, Alþýðublaðið 1. febrúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938 og Þjóðviljinn 1. febrúar 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: