Mýrasýsla 1951 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Bjarna Ásgeirssonar (Fr.).

Úrslit

1951 aukakosningar Atkvæði Hlutfall
Andrés Eyjólfsson, bóndi (Fr.) 413 42,98% Kjörinn
Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri (Sj.) 396 41,21%
Bergur Sigurbjörnsson, viðskiptafr.(Ut.fl.) 125 13,01%
Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður (Alþ.) 27 2,81%
Gild atkvæði samtals 961 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 20 2,04%
Greidd atkvæði samtals 981 90,00%
Á kjörskrá 1.090

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: