Seyðisfjörður 1959(júní)

Björgvin Jónsson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1956. Jónas Guðmundsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Björgvin Jónsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 174 16 190 49,10% Kjörinn
Erlendur Björnsson, bæjarfógeti (Sj.) 104 6 110 28,42%
Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri (Alþ.) 46 3 49 12,66%
Baldur Böðvarsson, útvarpsvirki (Abl.) 33 2 35 9,04%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 3 3 0,78%
Gild atkvæði samtals 357 30 387 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 14 3,22%
Greidd atkvæði samtals 401 92,18%
Á kjörskrá 435

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: