Garðabær 1978

Garðabær fékk kaupstaðaréttindi og sveitarstjórnarmönnum fjölgaði úr fimm í sjö. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur fengu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur en höfðu engan fyrir.

Úrslit

garðabær1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 292 14,88% 1
Framsóknarflokkur 318 16,20% 1
Sjálfstæðisflokkur 930 47,38% 4
Alþýðubandalag 423 21,55% 1
1.963 100,00% 7
Auðir og ógildir 38 1,90%
Samtals greidd atkvæði 2.001 86,14%
Á kjörskrá 2.323
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Garðar Sigurgeirsson (D) 930
2. Jón Sveinsson (D) 465
3. Hilmar Ingólfsson (G) 423
4. Einar Geir Þorsteinsson (B) 318
5. Markús Sveinsson (D) 310
6. Örn Eiðsson (A) 292
7. Sigurður Sigurjónsson (D) 233
Næstir inn  vantar
Albína Thordarson (G) 43
Svava P. Bernhöft (B) 148
Hilmar Hallvarðsson (A) 174

Mikið var um útstrikanir á lista Sjálfstæðisflokks. Þær snérust um að strika úr 4. og 5. mann til að koma 6.manni listans Ágúst Þorsteinssyni að.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Örn Eiðsson, fulltrúi Einar Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Garðar Sigurgeirson, bæjarstjóri Hilmar Ingólfsson, kennari
Hilmar Hallvarðsson, verkstjóri Svava P. Bernhöft, deildarstjóri Jón Sveinsson, forstjóri Albíana Thordarson, arkitekt
Haukur Helgason, skólastjóri Stefán Vilhelmsson, flugvélstjóri Markús Sveinsson, framkvæmdastjóri Birna Bjanadóttir, kennari
Erna Aradóttir, fóstra Ólafur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri Sigurður Sigurjónsson, lögfræðingur Hallgrímur Sæmundsson, kennari
Halldór Steinsen, læknir Ingibjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur Fríða Proppé, húsmóðir Ástríður Karlsdóttir, hjúkrunarkona
Jóel Sigurðsson, verkstjóri Hrafnkell Helgason, yfirlæknir Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Viggó Benediktsson, símvirki
Bergur Björnsson, bankafulltrúi Gunnsteinn Karlsson, deildarstjóri Guðfinna Snæbjörnsdóttir, bókari Guðmundur H. Þórðarson, læknir
Magnús Árnason, kjötiðnaðarmaður Hörður Rögnvaldsson, kennari Helgi K. Vilhjálmsson, viðskiptafræðingur Ævar Harðarson, nemi
Rósa Oddsdóttir, póstafgreiðslumaður Helgi Valdimarsson, byggingameistari Borgþór Úlfarsson, kaupmaður Árni Sigurbjörnsson, stýrimaður
Óli Kr. Jónsson, múrari Sigrún Löve, kennari Ragnar G. Ingimarsson, prófessor Björg Helgadóttir, húsmóðir
Benedikt Sigurbergsson, vélstjóri Ingibjartur Þorsteinsson, pípulagningameistari Margrét Thorlacius, kennari Þóra Runólfsdóttir, verkakona
Jón Einarsson, málari Edda Guðmundsdóttir, húsmóðir Haraldur Einarsson, húsasmíðameistari Högni Sigurðsson, verkamaður
Páll Garðar Ólafsson, læknir Hörður Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri Bryndís Þórarinsdóttir, kennari Sigurbjörn Árnason, stýrimaður
Helga Sveinsdóttir, húsmóðir Kristleifur Jónsson, bankastjóri Hjalti Einarsson, verkfræðingur Þorgeir Sigurðsson, trésmiður

Prófkjör

Alþýðuflokkur: Örn Eiðsson fulltrúi bauð sig einn fram í fyrsta sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1-8.
1. Garðar Sigurgeirsson, bæjarstjóri 379 685
2. Jón Sveinsson, forstjóri 276 644
3. Markús Sveinsson, framkvæmdastjóri 318 573
4. Sigurður Sigurjónsson, lögfræðingur 377 501
5. Fríða Proppé, húsmóðir 418 432
6. Ágúst Þorsteinsson, forstjóri 419 432
7. Guðfinna Snæbjörnsdóttir, bókari 360 373
8.Helgi K. Hjálmarsson, viðskiptafræðingur 344
Aðrir:
Ársæll K. Gunnarsson, bifvélavirki
Bergþór Úlfarsson, kaupmaður
Bryndís Þórarinsdóttir, kennari
Einar Þorbjörnsson, verkfræðingur
Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur
Haraldur Einarsson, húsasmíðameistari
Margrét G. Thorlacius, kennari
Ragnar G. Ingimarsson, prófessor
Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 4.3.1978, 25.4.1978, Dagblaðið 6.4.1978, 11.4.1978, 24.4.1978, 25.4.1978, 26.4.1978, 3.5.1978, 31.5.1978, Morgunblaðið 22.3.1978, 7.4.1978, 11.4.1978, 16.4.1978, 20.4.1978, 22.4.1978, Tíminn 20.4.1978, 9.5.1978, Vísir 4.4.1978, 25.4.1978, 26.5.1978 og Þjóðviljinn 27.4.1978.