Ísafjörður 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og óháður listi. Alþýðuflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt þar með hreinum meirihluta sem hann hafði frá 1938 í samvinnu við Kommúnistaflokk Íslands. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði tveimur og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 714 52,93% 5
Sjálfstæðisflokkur 378 28,02% 2
Óháðir 257 19,05% 2
Samtals gild atkvæði 1.349 100,00% 9
Auðir seðlar 23 1,67%
Ógildir seðlar 3 0,22%
Samtals greidd atkvæði 1.375 91,73%
Á kjörskrá 1.499
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Gíslason Hagalín (Alþ.) 714
2. Torfi Hjartarson (Sj. ) 378
3. Hannibal Valdimarsson (Alþ.) 357
4. Haraldur Guðmundsson (Óh.) 257
5. Grímur Kristgeirsson (Alþ.) 238
6. Haraldur Leósson (Sj.) 189
7. Helgi Hannesson (Alþ.) 179
8. Birgir Finnsson (Alþ.) 143
9. Haukur Helgason (Óh.) 129
Næstir inn vantar
Indriði Jónsson (Sj.) 8
Halldór Ólafsson (Alþ.) 58

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Óháðir
Guðmundur Gislason Hagalin Torfi Hjartarson Haraldur Guðmundsson, skipstjóri
Hannibal Valdimarsson Haraldur Leósson Haukur Helgason, bankafulltrúi
Grímur Kristgeirsson Indriði Jónsson Högni Gunnarsson, verslunarstjóri
Helgi Hannesson Halldór Halldórsson Símon Helgason, skipstjóri
Birgir Finnsson Bárður G. Tómasson Gísli Indriðason, heildsali
Halldór Ólafsson Kjartan Ólafsson Jón Jónsson, verkamaður, Fjstr.29,
Sverrir Guðrnundsson Helgi Guðbjartsson Hrólfur Þórarinsson, skipstjóri
Kristján Kristjánsson Kristján Tryggvason  Aðeins 7 nöfn voru á listanum
Ragnar Guðjónsson Borghildur Magnúsdóltir
Sigurjón Sigurbjörnsson Marselíus Bernharðsson
Salómon Hafliðason Skúli Þórðarson
Kristján Halldórsson Ólafur Þorbergsson
Sigurður Pétursson Stefán Bjarnason
Guðmundur Bjarnason Árni J. Auðuns
Guðmundur Sveinsson Jóu Bárðarson
Þórleifur Bjarnason lngólfur Árnason
Ingimundur Guðmundsson Hálfdán Bjarnason
Ketill Guðmundsson Ólafur Pálsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Skutull 31. desember 1941, Skutull 24. janúar 1942, Vesturland 14. janúar 1942 og Vesturland 24. janúar 1942.