Þverárhreppur 1950

Í framboði voru tveir listar merkir A og B. B-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en A listi 1.

Úrslit

Þverárhreppur

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 16 18,60% 1
B-listi 70 81,40% 4
Samtals gild atkvæði 86 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 1 1,15%
Samtals greidd atkvæði 87 79,09%
Á kjörskrá 110
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Tryggvi Jóhannsson (B) 70
2. Jósef Magnússon (B) 35
3. Jóhannes E. Levý (B) 23
4. Guðmundur M. Eiríksson (B) 18
5. Trausti Sigurjónsson (A) 17
Næstur inn vantar
5. maður B-lista 16

Framboðslistar

A-listi B-listi
Trausti Sigurjónsson, Hörgshóli Tryggvi Jóhannsson, Stóru-Borg
Jósef Magnússon, Hvoli
Jóhannes E. Levý, Hrísakoti
Guðmundur M. Eiríksson, Valdalæk

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: