Fljótsdalshérað 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010 Í framboði voru Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Héraðslistans. Þetta voru sömu framboð og 2006. Sveitarstjórnarfulltrúum var fækkað úr 11 í 9. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og Héraðslistinn, Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlaut 2 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkurinn 1 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur og segja má því að hann hafi tekið á sig fækkunina. Tjörvi Hrafnkelsson sagði af sér sem sveitarstjórnarfulltrúi Héraðslistans í júní 2012 eftir að hafa verið í leyfi frá því í september 2011. Ragnhildur Rós Indriðadóttir tók sæti Tjörva. Kosningar 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
Á-listi 397 2 23,33% 0 7,12% 2 16,21%
B-listi 559 3 32,84% 0 2,32% 3 30,53%
D-listi 287 1 16,86% -2 -11,03% 3 27,89%
L-listi 459 3 26,97% 0 1,59% 3 25,38%
1.702 9 100,00% 11 100,00%
Auðir 55 3,11%
Ógildir 9 0,51%
Greidd 1.766 72,56%
Kjörskrá 2.434
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Stefán Bogi Sveinsson (B) 559
2. Sigrún Blöndal (L) 459
3. Gunnar Jónsson (Á) 397
4. Guðmundur Ólafsson (D) 287
5. Eyrún Arnardóttir (B) 280
6. Tjörvi Hrafnkelsson (L) 230
7. Sigrún Harðardóttir (Á) 199
8. Páll Sigvaldason (B) 186
9. Árni Kristinsson (L) 153
 Næst inn: vantar
Katla Steinsson (D) 20
Gunnhildur Ingvarsdóttir (B) 54
Sigvaldi Hreinn Ragnarsson (Á) 63

Framboðslistar: Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál á Fljótsdalshéraði

1 Gunnar Jónsson Egilsstöðum 5 bóndi og bæjarfulltrúi
2 Sigrún Harðardóttir Útgarði 1 kennari og fyrrv. bæjarftr.
3 Sigvaldi H Ragnarsson Hákonarstöðum bóndi og bæjarfulltrúi
4 Sigríður Ragna Björgvinsdóttir Dalbrún 11 leiðbeinandi
5 Esther Kjartansdóttir Einbúablá 16a garðykjufr. og kennari
6 Guðríður Guðmundsdóttir Fossgerði öryggisfulltrúi
7 Hafsteinn Jónasson Skógarseli 11 þjónustustjóri
8 Baldur Grétarsson Kirkjubæ bóndi og bæjarftr.
9 Margrét D Guðgeirsdóttir Hjarðar Hjarðargrund guðfræðinemi
10 Birgir Bragason Holti skógarbóndi og pípulagningamaður
11 Jón Ingi Arngrímsson Lagarfelli 21 rafvirki
12 Jóhann Gísli Jóhannsson Breiðavaði bóndi
13 Alda Hrafnkelsdóttir Brávöllum 9 skrifstofumaður
14 Stefán Sveinsson Útnyrðingsstöðum ferðaþjónustubóndi
15 Reynir Hrafn Stefánsson Bláargerði 59 tækjamaður
16 Soffía Sigurjónsdóttir Brekkubrún 10 húsmóðir
17 Stefán Geirsson Ketilsstöðum bóndi
18 Guðgeir Þ Ragnarsson Hjarðar Torfastöðum bóndi

B-listi Framsóknarflokks

1 Stefán Bogi Sveinsson Skógarseli 17a lögfræðingur
2 Eyrún Arnardóttir Hömrum 9 dýralæknir
3 Páll Sigvaldason Lagarfelli 11 ökukennari
4 Gunnhildur Ingvarsdóttir Tjarnarbraut 21 fjármálastjóri
5 Jónas Guðmundsson Hrafnabjörgum 1 bóndi
6 Helga Þórarinsdóttir Laugavöllum 2 sviðsstjóri
7 Þórey Birna Jónsdóttir Fjóluhvammi 1 leikskólakennari
8 Ingvar Ríkharðsson Dynskógum 7 prentari
9 Magnús Karlsson Hallbjarnarstöðum bóndi
10 Kristjana Jónsdóttir Rangá 3 hundaræktandi
11 Guðmundur Þorleifsson Einbúablá 44b heldri borgari
12 Sigrún Jóna Hauksdóttir Háafelli 4a sölumaður
13 Hrafn Guðlaugsson Skógarseli 13b framhaldsskólanemi
14 Sólveig Björnsdóttir Laufási bóndi
15 Björg Eyþórsdóttir Selási 3 læknanemi
16 Sigurður Þórarinsson Bjarkaseli 1 verktaki
17 Anna Sigríður Karlsdóttir Háafelli 1 þroskaþjálfi
18 Björn Ármann Ólafsson Hléskógum 19 skógarbóndi

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Guðmundur Ólafsson Laugavellir 18 rekstrarfræðingur
2 Katla Steinsson Árskógar 13 viðskiptafræðingur
3 Karl S Lauritzson Koltröð 10 viðskiptafræðingur
4 Anna Alexandersdóttir Einbúablá 9 hársnyrtimeistari
5 Aðalsteinn Ingi Jónsson Klaustursel bóndi
6 Ásta Sigríður Sigurðardóttir Þingmúla bóndi
7 Þórhallur Harðarson Flataseli 6 fulltrúi forstjóra
8 Þórhallur Borgarsson Sólbrekka 18 smiður
9 Vilhjálmur Snædal Skjöldólfsstaðir 1 bóndi
10 Elín Káradóttir Faxatröð 3 nemi
11 Þröstur Jónsson Dalsel 10 rafmagnsverkfræðingur
12 Maríanna Jóhannsdóttir Lagarfelli 10 framhaldsskólakennari
13 Sævar Atli Sævarsson Hamrar 18 nemi
14 Sigríður Sigmundsdóttir Lagarfelli 3 matreiðslumaður
15 Þorsteinn Guðmundsson Ketilsstaðir bóndi
16 Ársæll Þorsteinsson Árskógar 13 vélaverkfræðingur
17 Þráinn Lárusson Hjalla skólameistari
18 Soffía Lárusdóttir Kelduskógar 1 framkvæmdastjóri

L-listi Héraðslistans

1 Sigrún Blöndal Selási 33 framhaldsskólakennari
2 Tjörvi Hrafnkelsson Dalskógum 7 hugbúnaðarsérfræðingur
3 Árni Kristinsson Einbúablá 24a svæðisfulltrúi
4 Ragnhildur Rós Indriðadóttir Fjóluhvammi 2 hjúkrunarfr. og ljósmóðir
5 Árni Ólason Dynskógum 19 íþróttakennari
6 Ruth Magnúsdóttir Litluskógum 2 aðstoðarskólastjóri
7 Skúli Björnsson Fjósakambi 14 framkvæmdastjóri
8 Þorbjörn Rúnarsson Sólvöllum 16 áfangastjóri
9 Þorsteinn Bergsson Unaósi bóndi og þýðandi
10 Edda Egilsdóttir Dalbrún 2 viðskiptastjóri
11 Guðmundur Ólason Hrólfsstöðum bóndi og þýðandi
12 Ireneusz Kolodziejcyk Miðfelli 4 rafvirki
13 Íris Randversdóttir Selási 10 grunnskólakennari
14 Kristín Björnsdóttir Miðgarði 4 starfsmaður  VR
15 Aðalsteinn Ásmundarson Mánatröð 14 vélsmiður
16 Guðný Drífa Snæland Teigabóli 1 heimavinnandi
17 Baldur Pálsson Sunnufell 4 slökkviliðsstjóri
18 Helga Hreinsdóttir Dalskógum 12 heilbrigðisfulltrúi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og fundargerð bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs 20.6.2012.