Eyrarbakki 1974

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Óháðir kjósendur hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit 

Eyrarbakki1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.Framsókn.Óháðir 86 28,57% 2
Sjálfstæðisflokkur 139 46,18% 3
Óháðir kjósendur 76 25,25% 2
Samtals gild atkvæði 301 100,00% 7
Auðir og ógildir 9 2,90%
Samtals greidd atkvæði 310 92,81%
Á kjörskrá 334
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kjartan Guðjónsson (D) 139
2. Vigfús Jónsson (A) 86
3. Bjarnfinnur R. Jónsson (H) 76
4. Óskar Magnússon (D) 70
5. Jón Gunnar Gíslason (D) 46
6. Jón Bjarni Stefánsson (A) 43
7. Ársæll Jónsson (H) 38
Næstir inn vantar
Sigurjón Bjarnason (D) 14
Sigurður Eiríksson (A) 29

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokksmanna,     
framsóknarmanna og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi flokks óháðra kjósenda
Vigfús Jónsson, fv.oddviti Kjartan Guðjónsson, form.Verkal.fél.Bárunnar Bjarnfinnur R. Jónsson, vélstjóri
Jón Bjarni Stefánsson, útgerðarmaður Óskar Magnússon, skólastjóri og oddviti Ársæll Jónsson, húsasmiður
Sigurður Eiríksson, bifreiðarstjóri Jón Gunnar Gíslason, vélvirki Benedikt Benediktsson, stýrimaður
Gísli Gíslason, varðstjóri Sigurjón Bjarnason, gæslumaður Margrét Karlsdóttir, húsmóðir
Bjarney Ágústsdóttir, frú Valgerður Sveinsdóttir, húsmóðir Kristján Gíslason, vélvirki
Hilmar Andrésson, verkamaður Jóhann Jóhannsson, útgerðarmaður Valdimar Eiðsson, skipstjóri
Sverrir Bjarnfinnsson, skipstjóri Ólafur Vilbergsson, skipstjóri Ágúst Ólafsson, stýrimaður
Reynir Böðvarsson, garðyrkjubóndi Magnús Karel Hannesson, kennari Guðmundur Sæmundsson, stýrimaður
Margrét Ólafsdóttir, frú Eiríkur Guðmundsson, trésmiður Þórður Þórisson, stýrimaður
Guðmann Valdimarsson, smiður Bjarni Jóhannsson, skipstjóri Einar Bragi Bergsson, skipstjóri
Þórður Markússon, sjómaður Jóhann Gíslason, vélvirki Jón Ingi Sigurjónsson, verkamaður
Jónatan Jónsson, vélstjóri Guðmundur Guðjónsson, bifreiðarstjóri Jón E. Hjartarson, verkamaður
Einar Þórarinsson, skipstjóri Böðvar Sigurjónsson, garðyrkjubóndi Ingólfur Þorláksson, sjómaður
Ólafur Guðjónsson, bifreiðastjóri Sigurður Andersen, símstöðvarstjóri  Sigurður Guðjónsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Alþýðublaðið 16.5.1974, Morgunblaðið 28.2.1974 og Vísir 16.5.1974.