Sandgerði 1946

Kosið aftur. Ekki kemur fram hvers vegna það var en væntanlega vegna kæru um galla á kosningunni.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ólafur Vilhjálmsson, Sandgerði
Elísas Guðmundsson, Sandgerði
Júlíus Eiríksson, Miðkoti, Miðnesi
Hjörtur B. Helgason, Melabergi
Axel Jónsson, Sandgerði
Samtals greidd atkvæði 274 75,48%
Á kjörskrá 363

Fyrri kosning –

Óhlutbundin kosning

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Gunnlaugur Jósefsson, oddviti, Sandgerði
Stefán Friðbjarnarson, verslunarmaður, Miðhúsum
Ólafur Vilhjálmsson, kaupmaður, Stórhöfða
Hjörtur B. Helgason, bóndi, Melabergi
Júlíus Eiríksson, verkstjóri, Miðkoti

Heimildir: Sveitarstjórnarmál 1.12.1946, 1.7.1947 og Tíminn 17.júlí 1946

%d bloggurum líkar þetta: