Bessastaðahreppur 1986

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Framfarasinna og Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps. Sjálfstæðisflokkur og Hagsmunasamtökin hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor en Framfarasinnar 1. Listi Frjálslyndra kjósenda var sjálfkjörinn í kosningunum 1982 en hann var ekki í beinum tengslum við neitt framboðanna 1986. Lítill munur var á fylgi framboðanna og þannig vantaði Framfarasinna aðeins 6 atkvæði til að ná inn öðrum manni.

Úrslit

Bessastaða

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 141 33,25% 2
Framfarasinnar 136 32,08% 1
Hagsmunasamtök Bessast.hr. 147 34,67% 2
424 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 0,93%
Samtals greidd atkvæði 428 90,49%
Á kjörskrá 473
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Anna Ólafsdóttir Björnsson (H) 147
2. Sigurður G. Thoroddsen (D) 141
3. Einar Ólafsson (F) 136
4. Ásgeir Sigurgestsson (H) 74
5. Erla Sigurjónsdóttir (D) 71
Næstir inn vantar
Þorsteinn S. Jónsson (F) 6
Þorkell Helagson (H) 65

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Framfarasinna  H-listi Hagsmunasamtaka Bessastaðahrepps
Sigurður G. Thoroddsen, lögfræðingur Einar Ólafsson, bóndi Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur
Erla Sigurjónsdóttir, oddviti Þorsteinn S. Jónsson, framkvæmdastjóri Ásgeir Sigurgestsson, framkvæmdastjóri
Guðrún G. Bergmann, húsmóðir María B. Sveinsdóttir, húsmóðir Þorkell Helgason, prófessor
Birgir Thomsen, rafeindavirki Klemens Eggertsson, lögfræðingur Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, tónlistarkennari
Guðmundur G. Gunnarsson, verktaki Steinunn Þorsteinsdóttir, húsmóðir Auðunn Sveinbjörnsson, læknir
Birgir Guðmundsson, tæknifræðingur Einar Hafsteinn Árnason, vélvirki Erla Guðjónsdóttir, kennari
Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur Brynjólfur Steingrímsson, húsasmíðameistari Auður Óskarsdóttir, starfsstúlka
Sigurður E. Sigurjónsson, byggingameistari Friðrik Ingvi Jóhannsson, lögreglumaður Eggert Á. Sverrisson, viðskiptafræðingur
Jóhann Jóhannsson, bókari Halldór Júlíusson, veitingamaður Ólafur Stefánsson, ráðunautur
Sigurður Valur Ásbjarnarson, sveitarstjóri Sigurður Klemensson, atvinnurekandi Hannes Pétusson, skáld

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur Atkv.
1. Sigurður G. Thoroddsen, lögfræðingur 90
2. Erla Sigurjónsdóttir, oddviti 76
3. Guðrún G. Bergmann, húsmóðir 64
4. Birgir Thomsen, rafeindavirki 60
5. Þorgeir Bergsson, vélatæknifræðingur 58
6. Einar Ólafsson, hreppstjóri 54
7. Birgir Guðmundsson, tæknifræðingur 46
8. Guðmundur G. Gunnarsson, verktaki 43
9. Ársæll Gunnarsson, bifvélavirki36 36
10.-11. Jóhann Jóhannsson, bókari 30
10.-11. Sigurður E. Sigurjónsson, byggingameistari 30
12. Sigríður Erla Ingvarsdóttir, húsmóðir 23
Atkvæði greiddu 125. Ógildir voru 3.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 10.3.1986, 15.4.1986, 27.5.1986, Morgunblaðið 26.2.1986, 11.3.1986, 22.3.1986, 16.4.1986, 13.5.1986, 14.5.1986, Tíminn 19.4.1986, 8.5.1986 og Þjóðviljinn 7.5.1986.