Borgarfjarðarsveit 1998-2006

Árið 1998 sameinuðust Andakílshreppur, Hálsahreppur, Lundarreykjardalshreppur og Reykholtsdalshreppur í sveitarfélagið Borgarfjarðarsveit. Borgarfjarðarsveit sameinaðist Borgarbyggð 2006 ásamt Hvítársíðuhreppi og Kolbeinsstaðahreppi.

%d bloggurum líkar þetta: