Vesturland 1995

Sjálfstæðisflokkur: Sturla Böðvarsson var þingmaður Vesturlands frá 1991. Guðjón Guðmundsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1991-1995 og kjördæmakjörinn frá 1995.

Framsóknarflokkur: Ingibjörg Pálmadóttir var þingmaður Vesturlands frá 1991. Magnús Stefánsson var þingmaður Vesturlands frá 1995.

Alþýðuflokkur: Gísli S. Einarsson var þingmaður Vesturlands frá 1993.

Fv.þingmenn:Jóhann Ársælsson var þingmaður Vesturlands 1991-1995.

Danfríður Skarphéðinsdóttir var þingmaður Vesturlands landskjörinn 1987-1991.

Flokkabreytingar: Eyjólfur Sturlaugsson í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 8. sæti á lista Flokks mannsins 1987. Sveinn G. Hálfdánarson í 3. sæti á lista Þjóðvaka var í 7. sæti á lista Alþýðuflokks 1991 og 2. sæti 1987.

Prófkjör var hjá Alþýðuflokki og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.010 11,71% 0
Framsóknarflokkur 2.943 34,13% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.602 30,18% 2
Alþýðubandalag 1.148 13,31% 0
Samtök um kvennalista 324 3,76% 0
Þjóðvaki 568 6,59% 0
Náttúrulagaflokkur 28 0,32% 0
Gild atkvæði samtals 8.623 100,00% 4
Auðir seðlar 115 1,31%
Ógildir seðlar 27 0,31%
Greidd atkvæði samtals 8.765 88,98%
Á kjörskrá 9.850
Kjörnir alþingismenn
1. Ingibjörg Pálmadóttir (Fr.) 2.943
2. Sturla Böðvarsson (Sj.) 2.602
3. Magnús Stefánsson (Fr.) 1.605
4. Guðjón Guðmundsson (Sj.) 1.264
Næstir inn
Jóhann Ársælsson (Abl.)
Gísli S. Einarsson (Alþ.) Landskjörinn
Runólfur Ágústsson (Þj.v.)
Hansína B. Einarsdóttir (Kv.)
Þorvaldur T. Jónsson (Fr.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Gísli S. Einarsson, alþingismaður, Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir, alþingismaður, Akranesi
Sveinn Þór Elínbergsson, aðstoðarskólastjóri, Ólafsvík Magnús Stefánsson, sveitarstjóri, Grundarfirði
Hólmfríður Sveinsdóttir, fulltrúi, Borgarnesi Þorvaldur T. Jónsson, bóndi, Hjarðarholti, Borgarbyggð
Guðrún Konný Pálmadóttir, oddviti, Búðardal Sigrún Ólafsdóttir, bóndi, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr.
Jón Þór Sturluson, hagfræðingur, Stykkishólmi Ragnar Þorgeirsson, sölustjóri, Borgarnesi
Hervar Gunnarsson, form.Verkalýðsfél.Akraness Sturlaugur Eyjólfsson, bóndi, Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi
Sigrún Hilmarsdóttir, skrifstofumaður, Grundarfirði Halldór Jónsson, héraðslæknir, Móum, Innri-Akraneshreppi
Sigurður Arnfjörð Guðmundsson, sjómaður, Ólafsvík Gunnlaug Arngrímsdóttir, bóndi, Kvennabrekku, Dalabyggð
Sigurður Már Einarsson, deildarstjóri, Borgarnesi Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Stykkishólmi
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, móttökuritari, Akranesi Gunnar Guðmundsson, ráðunautur, Borgarnesi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Sturla Böðvarsson, alþingismaður, Stykkishólmi Jóhann Ársælsson,  alþingismaður, Akranesi
Guðjón Guðmundsson, alþingismaður, Akranesi Ragnar Elbergsson, verkstjóri, Grundarfirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, háskólanemi og form.SUS, Borgarnesi Anna Guðrún Þórhallsdóttir, búfræðikennari, Hvanneyri
Þuríður Kristjánsdóttir, skólastjóri, Búðardal Eyjólfur Sturlaugsson, kennari, Laugafelli, Dalabyggð
Ólafur Guðmundur Adolfsson, lyfjafræðingur, Akranesi Margrét Birgisdóttir, verkakona, Ólafsvík
Hrafnhildur J. Rafnsdóttir, húsmóðir, Svarfhóli, Borgarbyggð Guðrún Geirsdóttir, kennari, Akranesi
Bjarni Gunnarsson, skipstjóri, Rifi Kristinn Jón Friðþjófsson, skipstjóri, Rifi
Þóra Björk Kristinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi Birna Jóhanna Jónasdóttir, húsmóðir, Kópareykjum, Reykholtsdalshr.
Ólafur Gunnarsson, bóndi, Þurranesi 2, Saurbæjarhreppi Einar Karlsson, form.Verkalýðsfélags Stykkishólms, Stykkishólmi
Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskverkakona, Akranesi Hrefna Magnúsdóttir, verslunarmaður, Hellissandi
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Hansína B. Einarsdóttir, framkvæmdastjóri, Búðardal Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, Laufási, Borgarhreppi
Sigrún Jóhannesdóttir, rektor, Bifröst, Borgarbyggð Margrét Ingimundardóttir, húsmóðir, Ólafsvík
Helga Gunnarsdóttir, námsráðgjafi og forstöðumaður, Akranesi Sveinn G. Hálfdánarson, innheimtustjóri, Borgarnesi
Þóra Kristín Magnúsdóttir, jarðeplabóndi, Hraunsmúla, Snæfellsbæ Margrét Jónasdóttir, gjaldkeri, Ólafsvík
Ása S. Harðardóttir, háskólanemi, Indriðastöðum, Skorradalshr. Sigrún Clausen, fiskvinnslukona, Akranesi
Dóra Líndal Hjartardóttir, tónlistarkennari, Vestur-Leirárgörðum, Leirár- og Melahr. Eva Eðvarðsdóttir, framkvæmdastjóri, Borgarnesi
Sigríður V. Finnbogadóttir, skrifstofumaður, Borgarnesi Páley Geirdal, fiskvinnslukona, Akranesi
Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari og bóndi, Fróðastöðum, Hvítársíðuhr. Ingibjörg Björnsdóttir, kennari, Heiðarskóla, Leirár- og Melahr.
Svava Svandís Guðmundsdóttir, gistihússtjóri, Göðum, Snæfellsbæ Þorbjörg Gísladóttir, húsmóðir, Ólafsvík
Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir,, kennari, Reykjavík Gunnar A. Aðalsteinsson, fv.sláturhússtjóri, Borgarnesi
Náttúrulagaflokkur Íslands
Þorvarður Bjögúlfsson, myndatökumaður, Reykjavík
Sigfríð Þórisdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Benedikt Kristjánsson, húsasmíðameistari, Reykjavík
Leifur Leopoldsson, garðyrkjumaður, Reykjavík
Pétur Pétursson, sölumaður, Reykjavík

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti
Gísli S. Einarsson 961
Sveinn Þ. Elínbergsson 546
Auðir seðlar 2
Samtals 1509
Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti í sæti
Ingibjörg Pálmadóttir 174 96%
Magnús Stefánsson 134 73%
Þorvaldur T. Jónsson 131 72%
Sigrún Ólafsdóttir 103 57%
Ragnar Þorgeirsson 103 57%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 22.11.1994 og Morgunblaðið 22.11.1994.