Seyðisfjörður 1950

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkurinn 3, Framsóknarflokkur 1 og Sósíalistaflokkur 1. Alþýðuflokkurinn vann eitt sæti af Sósíalistaflokknum.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 110 30,05% 3
Framsóknarflokkur 53 14,48% 1
Sjálfstæðisflokkur 152 41,53% 4
Sósíalistaflokkur 51 13,93% 1
Samtals gild atkvæði 366 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 10 2,66%
Samtals greidd atkvæði 376 78,01%
Á kjörskrá 482
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Theodór Blöndal (Sj.) 152
2. Gunnþór Björnsson (Alþ.) 110
3. Johan Ellerup (Sj.) 76
4. Sigurbjörn Jónsson (Alþ.) 55
5. Hermann Vilhjálmsson (Fr.) 53
6. Steinn Stefánsson (Sós.) 51
7. Ástvaldur Kristófersson (Sj.) 51
8. Úlfar Karlsson (Sj.) 38
9. Þorsteinn Guðjónsson (Alþ.) 37
Næstir inn vantar
(Fr.) 21
Óskar Hólm (Sós.) 23
(Sj.) 32

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Gunnþór Björnsson Hermann Vilhjálmsson Theodór Blöndal Steinn Stefánsson
Sigurbjörn Jónsson  Johan Ellerup Óskar Hólm, vélstjóri
Þorsteinn Guðjónsson  Ástvaldur Kristófersson Sveinbjörn Hjálmarsson,
Ingólfur Jónsson  Úlfar Karlsson Ragnar Nikulásson
Kristinn Guðmundsson Níels Jónsson
Eymundur Ingvarsson
Haraldur Sveinsson
Emil Bjarnason
Þorsteinn Þorsteinsson
Gunnar Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 15.1.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950 og Þjóðviljinn 11.1.1950.