Grundarfjörður 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokk og Alþýðubandalags og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Grundarfj

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 121 24,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 198 40,41% 3
Alþýðubandalag 171 34,90% 2
Samtals gild atkvæði 490 100,00% 7
Auðir og ógildir 33 5,85%
Samtals greidd atkvæði 523 92,73%
Á kjörskrá 564
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigrún Finsen (D) 198
2. Ragnar Elbergsson (G) 171
3. Guðni E. Hallgrímsson (B) 121
4. Þorsteinn Friðfinnsson (D) 99
5. Emil Sigurðsson (G) 86
6. Marvin Ívarsson (D) 66
7. Gunnar Jóh. Elísson (B) 61
Næstir inn vantar
Skúli Skúlason (G) 13
Dóra Haraldsdóttir (D) 47

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalagsins og óháðra
Guðni E. Hallgrímsson, rafverktaki Sigrún Finsen Ragnar Elbergsson
Gunnar Jóh. Elísson, húsvörður Þorsteinn Friðfinnsson Emil Sigurðsson
Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir, framkvæmdastjóri Marvin Ívarsson Skúli Skúlason
Kristján Guðmundsson, skrifstofustjóri Dóra Haraldsdóttir Kolbrún Reynisdóttir
Árni E. Eyjólfsson, nemi Linda Ósk Sigurðardóttir Helga Hafsteinsdóttir
Illugi Guðmar Pálsson, búfræðingur Hrólfur Hraundal Ólafur Guðmundsson
Grétar Höskuldsson, sjómaður Pétur Erlingsson Björgvin Lárusson
Sunna Njálsdóttir, bókavörður Margrét Óskarsdóttir Helena María Jónsdóttir
Oddur Hlynur Kristjánsson, vélvirki Árni Pétursson Árni Bjarki Kristjánsson
Elís Guðjónsson, hafnarvörður Hreinn Bjarnason Anna Júlía Skúladóttir
vantar Sverrir Pálmarsson vantar
vantar Jensína Guðmundsdóttir vantar
Ólafur Hjálmarsson Ásgeir Valdimarsson vantar
Friðgeir Hjaltalín Kristján Guðmundsson, bæjarfulltrúi vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 1.4.1998, 14.4.1998 og Morgunblaðið 19.3.1998.

%d bloggurum líkar þetta: