Seyðisfjörður 1930

Í framboði voru listar sameiginlegs framboðs Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Nokkurra verkamanna. Sameiginlegur listi Alþýðu- og Framsóknarflokks hlaut 5 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn 4 en listi Nokkurra verkamanna engan.

ÚrslitSeyðisfj

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarflokkur 244 54,71% 5
Sjálfstæðisflokkur 180 40,36% 4
Nokkrir verkamenn 22 4,93%
Samtals gild atkvæði 446 100,00% 9
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 4 0,89%
Samtals greidd atkvæði 450 80,94%
Á kjörskrá 556
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Karl Finnbogason (Alþ./Fr.) 244
2. Eyjólfur Jónsson (Sj.) 180
3. Sigurður Baldvinsson (Alþ./Fr.) 122
4. Sveinn Árnason (Sj.) 90
5. Gunnlaugur Jónsson (Alþ./Fr.) 81
6. Brynjólfur Eiríksson (Alþ./Fr.) 61
7. Sigurður Arngrímsson (Sj.) 60
8. Guðmundur Benediktsson (Alþ./Fr.) 49
9. Jón Jónsson (Sj.) 45
Næstir inn: vantar
Jón Waage (Nokkrir Verkam.) 24
Emil Jónasson (Alþ./Fr) 37

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og 
Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Nokkrir verkamenn
Karl Finnbogason Eyjólfur Jónsson Jón Waage
Sigurður Baldvinsson Sveinn Árnason Sigmar Friðriksson
Gunnlaugur Jónasson Sigurður Arngrímsson Ingimundur Bjarnason
Brynjólfur Eiríksson Jón Jónsson í Firði Guðfinnur Jónsson
Guðmundur Benediktsson Theodór Blöndal Páll Árnason
Emil Br. Jónasson Þórarinn Benediktsson Kristján G. Ísfeld
Þórarinn J. Björnsson Brynjólfur Sigurðsson Guðmundur Þórarinsson
Jón Sigurðsson Sigurður Björnsson Jón Árnason
Kristjana Davíðsdóttir Halldór Jónsson Jón Kr. Stefánsson
Ingvar Jónsson Gísli Lárusson Níu nöfn voru á listanum
Jóhannes Oddsson Hávarður Helgason
Eymundur Ingvarsson Guðrún Gísladóttir
Sigmar Friðriksson Einar Blandon
Haraldur Aðalsteinsson N.P.Örum Nielsen
Jónas Rósenkransson Jentoft Kristjansen
Finnbogi L. Sigurðsson Guðmundur Þorbjarnarson
Halldór Benediktsson Sigurður Þ. Guðmundsson
Þorfinnur Þórðarson Jón Vigfússon

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Hænir 15. janúar 1930, Hænir 22.febrúar 1930, Morgunblaðið 4. janúar 1930, Morgunblaðið 17.janúar 1930 og Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 22.janúar 1930.