Djúpárhreppur 1994

Í framboði voru listi Lýðræðissinna og listi Áhugafólks um sjálfstætt sveitarfélag. Lýðræðissinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Áhugafólk um sjálfstætt sveitarfélag 2.

Úrslit

Djúpár

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 80 50,96% 3
Áhugafólk um sjálfstætt sveitarfélag 77 49,04% 2
Samtals gild atkvæði 157 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 1,88%
Samtals greidd atkvæði 160 95,81%
Á kjörskrá 167
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Halla M. Árnadóttir (L) 80
2. Páll Guðbrandsson (M) 77
3. Heimir Hafsteinsson (L) 40
4. Bjarnveig Jónsdóttir (M) 39
5. Gestur Ágústsson (L) 27
Næstur inn vantar
Einar Ólafsson (M) 4

Framboðslistar

L-listi Lýðræðissinna M-listi Áhugafólks um sjálfstætt sveitarfélag
Halla M. Árnadóttir, húsmóðir Páll Guðbrandsson, oddviti
Heimir Hafsteinsson, bóndi Bjarnveig Jónsdóttir, bóndi
Gestur Ágústsson, smiður Einar Ólafsson, landpóstur
Guðni Guðlaugsson, bóndi Emil Ragnarsson, bóndi
Stefanía Á. Gunnarsdóttir, bóndi Þóra K. Runólfsdóttir, húsmóðir
Halldóra Gunnarsdóttir, starfsstúlka Óskar Ólafsson, bóndi
Bjarni Davíðsson, bóndi Halldóra Hafsteinsdóttir, bóndi
Óskar Kristinsson, bóndi Eygló Ingvarsdóttir, bankastarfsmaður
Jóna E. Sverrisdóttir, bóndi Sigvaldi Ármannsson, bóndi
Óli Á. Ólafsson, bóndi Sigurbjartur Guðjónsson, skrifstofumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 5.5.1994.