Reykjavík 1938

Í framboði voru sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Flokkur Þjóðernissinna. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum borgarfulltrúa, hlaut 9. Samfylking Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 5 borgarfulltrúa en samtals fengu flokkarnir 6 í kosningunum 1934. Framsóknarflokkurinn hlaut áfram 1 borgarafulltrúa. Flokkur Þjóðernissinna var enn fær því að ná borgarfulltrúa en 1934.

Úrslit:

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðufl. & Kommúnistafl. 6.464 35,76% 5 -5,01% -1
Framsóknarflokkur 1.442 7,98% 1 0,87% 0
Sjálfstæðisflokkur 9.893 54,73% 9 5,41% 1
Flokkur þjóðernissina 277 1,53% -1,26%
Samtals gild atkvæði 18.076 100,00% 15
Auðir seðlar 154 0,84%
Ógildir 50 0,27%
Samtals greidd atkvæði 18.280 86,68%
Á kjörskrá 21.090
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 9.893
2. Stefán Jóhann Stefánsson (A/K) 6.464
3. Bjarni Benediktsson (Sj.) 4.947
4. Jakob Möller (Sj.) 3.298
5. Ársæll Sigurðsson (A/K) 3.232
6. Guðrún Jónasson (Sj.) 2.473
7. Soffía Ingvarsdóttir (A/K) 2.155
8. Guðmundur Eiríksson (Sj.) 1.979
9. Valtýr Stefánsson (Sj.) 1.649
10. Jón Pétur Axelsson (A/K) 1.616
11. Jónas Jónsson (Fr.) 1.442
12. Helgi Hermann Eiríksson (Sj.) 1.413
13. Björn Bjarnason (A/K) 1.293
14. Jón Björnsson (Sj.) 1.237
15. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 1.099
Næstir inn: vantar
Héðinn Valdimarsson (A/K) 132
Sigurður Jónasson (Fr.) 757
Óskar Halldórsson (Þj.) 823

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands B-listi Framsóknarflokks C-listi Sjálfstæðisflokks D-listi Flokks Þjóðernissinna
1.   Stefán Jóh. Stefánsson hæstar.mfl. (A)
1.   Jónas Jónsson skólastjóri. 1.   Guðmundur Asbjörnsson útgerðarm. 1.   Óskar Halldórsson útgerðarmaður.
2.   Ársæll Sigurðsson bókari (K)
2.   Sigurður Jónasson forstjóri. 2.   Bjarni Benediktsson prófessor. 2.   Jón Aðils verkamaður.
3.   Soffía Ingvarsdóttir húsfrú. (A)
3.   Jón Eyþórsson veðurfræðingur. 3.   Jakob Möller aiþingismaður. 3.   Ingibjörg Stefánsdóttir frfi.
4.   Jón Axel Pétursson framkvstj. (A)
4.   Guðm. Kr . Guðmundsson skrifst.stj. 4.   Guðrún Jónasson frú. 4.   Sigurjón Sigurðsson stud. jur.
5.   Björn Bjarnason iðnverkamaður. (K)
5.   Eiríkur Hjartarson rafvirki. 5.   Guðm. Eiríksson húsasmíðameistari. 5.   Teitur Finnbogason verzlunarmaður.
6.   Héðinn Valdimarsson alþingismaður (A)
6.   Þórir Baldvinsson byggingarmeistari. 6.   Valtýr Stefánsson ritstjóri. 6.   Friðþjófur Þorsteinsson bílstjóri.
7.   Einar Olgeirsson ritstjóri (K)
7.   Eysteinn Jónsson ráðherra. 7.   Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. 7.   Asgeir Þórarinsson verzlunarmaður.
8.   Haraldur Guðmundsson ráöherra (A)
8.   Hilmar Stefánsson bankastjóri. 8.   Jón Björnsson kaupmaður. 8.   Ingólfur Gíslason verzlunarmaður.
9.   Þorlákur G.Ottesen verkstjóri (A)
9.   Steingr. Steinþórsson búnaðarm.stj. 9.   Gunnar Thoroddsen lögfræðingur. 9.   Hákon Waage iðnverkamaður.
10.  Katrín Pálsdóttir húsfrú (K)
10.  Björn Rögnvaldsson húsasmíðameist. 10.  Pétur Halldórsson borgarstjóri. 10.  Haukur Þorsteinsson bílstjóri.
11.  Guðjón B. Baldvinsson skrifstofum. (A)
11.  Helgi Lárusson framkvæmdastj. 11.  Guðrún Guðlaugsdóttir frú. 11.  Lárus Karlsson verzlunarmaður.
12.  Áki J. Jakobsson lögfræðingur. (K)
12.  Aðalsteinn Sigmundsson kennari. 12.  Sigurður Sigurðsson skipstjóri. 12.  Kristján Lýðsson.
13.  Hallbjörn Halldórsson prentari (A)
13.  Halldór Sigfússon skattstjóri. 13.  Gunnar E. Benediktsson lögfr. 13.  Gísli Bjarnason lögfræðingur.
14.  Sigurður Guðnason verkamaður (A)
14.  Ölafur Þorsteinsson gjaldkeri. 14.  Sigurður Jóhannsson verzlunarm. 14.  Kristján Kristófersson bílaviðgm.
15.  Stefán Ögmundsson prentari (K)
15.  Sigurður Baldvinsson póstmeistari. 15.  Ragnhildur Pétursdóttir. 15.  Þorgeir Jóelsson verkamaður.
16.  Kristín Ólafsdóttir læknir (A)
16.  Pálmi Loftsson forstjóri. 16.  Björn Snæbjörnsson bókari. 16.  Gísli Guðmundsson skipasmiður.
17.  Páll Þóroddsson verkamaður (K)
17.  Stefún Rafnar skrifstofustjóri. 17.  Marta Indriðadóttir frú. 17.  Svavar Sigurðsson verzlunarmaður.
18.  Ólafur Einarsson verkstjóri (A)
18.  Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari. 18.  Stefán A. Pálsson umboðsmaður. 18.  Haraldur Salómonsson rörlagningam.
19.  Guðný Guðmundsdóttir Hagalín (A)
19.  EðvarS Bjarnason bakarameistari. 19.  Einar Ólafsson bóndi. 19.  Sigurður Ó. Sigurðsson verzlunarm.
20.  Sveinbjorn Guðlaugsson bílstjóri (K)
20.  Sigfús Halldórs frá Höfnum fulltrúi. 20.  Guðmundur Markússon skipstjóri. 20.   Jens Benediktsson stud. jur.
21.  Tómas Vigfússon trésmiður (A)
21.  Páll Pálsson skipasmiður. 21.  Einar B. Guðmundsson hæstar.mflm.
22.  Guðbrandur Guðmundsson verkam. (K)
22.  Jón Þórðarson prentari. 22.  Einar Asmundsson járnsmíðameist.
23.  Þorvaldur Brynjólf’sson járnsmiður (A)
23.  Tryggvi Guðmundsson bústjóri. 23.  Sæmundur G. Ólafsson bifreiðarstj.
24.  Jens Guðbjörnsson bókbindari (A)
24.  Guðmundur Ólafsson bóndi. 24.  Þorsteinn G. Arnason vélstjóri.
25.  Rósinkrans Á. Ívarsson sjómaður (K)
25.  Gunnlaugur Ólafsson eftirlitsmaður. 25.  Bogi Ólafsson yfirkennari.
26.  Arngrímur Kristjánsson skólastjóri (A)
26.  Runólfur Sigurðsson framkv.stj. 26.  Brynjólfur Kjartansson stýriinaður.
27.  Ingólfur Einarsson .járnsmiður (K)
27.  Magnús Stefánsson afgreiðslumaður. 27.  Sveinn M. Hjartarson bakaram.
28.  Jón Guðlaugsson bílstjóri (A)
28.  Sigurður Kristinsson forstjóri. 28.  Þ. Helgi Eyjólfsson húsasmíðameist.
29.  Haraldur Norðdahl tollvörður (A)
29.  Guðbrandur Magnússon forstjóri. 29.  Matthías Einarsson læknir.
30.   Katrín Thoroddsen læknir (K)
30.   Hermann Jónasson forsætisráðherra. 30.   Ólafur Thors alþingismaður.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík Alþýðublaðið 7.janúar 1938 og Morgunblaðið 1. febrúar 1938

%d bloggurum líkar þetta: