Mýrasýsla 1942 júlí

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson,  bóndi (Fr.) 470 16 486 52,88% Kjörinn
Friðrik Þórðarson, fulltrúi (Sj.) 327 18 345 37,54% 4.vm.landskjörinn
Jóhann J.E. Kúld, rithöfundur (Sós.) 71 6 77 8,38%
Landslisti Alþýðuflokks 11 11 1,20%
Gild atkvæði samtals 868 51 919
Ógildir atkvæðaseðlar 19 2,03%
Greidd atkvæði samtals 938 82,06%
Á kjörskrá 1.143

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: