Vestur Skaftafellsýsla 1949

Jón Gíslason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá aukakosningunum 1947. Jón Kjartansson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1923-1927.

Jón Kjartansson afsalaði sér sæti á landslista Sjálfstæðisflokks en atkvæðatala hans hefði dugað til þingmennsku.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jón Gíslason, bóndi (Fr.) 379 3 382 46,64% Kjörinn
Jón Kjartansson, sýslumaður (Sj.) 377 377 46,03%
Runólfur Björnsson, verkamaður (Sós.) 52 52 6,35%
Kristján Dýrfjörð, eftirlitsmaður (Alþ.) 8 8 0,98%
Gild atkvæði samtals 816 3 819
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,57%
Greidd atkvæði samtals 833 93,70%
Á kjörskrá 889

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis