Garður 2002

Í framboði voru listi Framfarasinnaðra kjósenda, listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda og listi Félags óháðra kjósenda. Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 4 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Félag óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðismenn o.fl. hlutu 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Garður

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnaðir kjós. 346 51,11% 4
Sjálfstæðismenn o.fl. 150 22,16% 1
Félag óháðra borgara 181 26,74% 2
677 100,00% 7
Auðir og ógildir 23 3,29%
Samtals greidd atkvæði 700 88,95%
Á kjörskrá 787
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ingimundur Þ. Guðnason (F) 346
2. Arnar Sigurjónsson (I) 181
3. Einar Jón Pálsson (F) 173
4. María Anna Eiríksdóttir (H) 150
5. Guðrún S. Alfreðsdóttir (F) 115
6. Sveinn Magni Jensson (I) 91
7. Gísli Heiðarsson (F) 87
Næstir inn vantar
Hrafnhildur S. Sigurðardóttir (H) 32
Agnes Ásta Woodhead (I) 79

Framboðslistar

F-listi Framfarasinnaðra kjósenda H-listi Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda I-listi Félags óháðra borgara
Ingimundur Þ. Guðnason, tæknifræðingur María Anna Eiríksdóttir, sjúkraliði Arnar Sigurjónsson, fiskverkandi
Einar Jón Pálsson, tæknifræðingur Hrafnhildur S. Sigurðardóttir, afgreiðslustjóri Sveinn Magni Jensson, matsmaður
Guðrún S. Alfreðsdóttir, stuðningsfulltrúi Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri Agnes Ásta Woodhead, bankastarfsmaður
Gísli Heiðarsson, framkvæmdastjóri Árni Árnason, stjórnmálafræðinemi Hrönn Edvinsdóttir, húsmóðir
Gísli Kjartansson, byggingaiðnfræðingur Þorsteinn Eyjólfsson, rafvirki Pálmi Steinar Guðmundsson, húsasmiður
Skúli R. Þórarinsson, umdæmisstjóri Laufey Erlendsdóttir, kennari Anna Reynarsdóttir, sálfræðinemi
Gunnar Häsler, verksmiðjustjóri Magnús Torfason, vörubifreiðastjóri Jónas Hörðdal Jónsson, bílamálari
Hulda Matthíasdóttir, fiskverkandi Þorsteinn Jóhannsson, verkstjóri Gunnrún Theodórsdóttir, skrifstofumaður
Rafn Guðbergsson, fiskverkandi Guðmundur Einarsson, afgreiðslumaður Bjarni Kristmundsson, verkstjóri
Ásgeir M. Hjálmarsson, fv.skipstjóri Ingvar J. Gissurarson, bifvélavirki Stefán Sigurður Snæbjörnsson, sjómaður
Salvör Gunnarsdóttir, matráðskona Björgvin Þ. Bjögvinsson, rafvirkjanemi Hlíðar Sæmundsson, verkamaður
Ásta Arnmundsdóttir, kennari Karl Njálsson, forstjóri Jenný Kamilla Harðardóttir, fulltrúi
Ólafur Kjartansson, tæknifræðingur Dagmar Árnadóttir, húsmóðir Viggó Benediktsson, húsasmiður
Sigurður Ingvarsson, rafverktaki Þorvaldur Halldórsson, útgerðarmaður Sigurður Hallmannsson, eldri borgari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Fréttablaðið 11.3.2002, Morgunblaðið 9.3.2002, 12.4.2002 og 24.4.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: