Akureyri 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalagsins. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum bæjarfulltrúa til Framsóknarflokks en báðir flokkar hlutu 4 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 1.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 505 12,18% 1
Framsóknarflokkur 1285 30,99% 4
Sjálfstæðisflokkur 1424 34,35% 4
Alþýðubandalag 932 22,48% 2
Samtals gild atkvæði 4.146 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 66 1,57%
Samtals greidd atkvæði 4.212 85,70%
Á kjörskrá 4.915
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón G. Sólnes (Sj.) 1.424
2. Jakob Frímannsson (Fr.) 1.285
3. Ingólfur Árnason (Abl.) 932
4. Helgi Pálsson (Sj.) 712
5. Stefán Reykjalín (Fr.) 643
6. Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 505
7. Árni Jónsson (Sj.) 475
8. Jón Ingimarsson (Abl.) 466
9. Sigurður Óli Brynjólfsson (Fr.) 428
10. Jón H. Þorvaldsson (Sj.) 356
11. Arnþór Þorsteinsson (Fr.) 321
Næstir inn vantar
Hörður Adolfsson (Abl.) 32
Steindór Steindórsson (Alþ.) 138
Gísli Jónsson (Sj.) 183

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Bragi Sigurjónsson, ritstjóri Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Jón G. Sólnes, bankastjóri Ingólfur Árnason, rafveitustjóri
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari Stefán Reykjalín, byggingameistari Helgi Pálsson, kaupmaður Jón Ingimarsson, form.Iðju
Þorvaldur Jónsson, skrifstofumaður Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Árni Jónsson, tilraunastjóri Hörður Adolfsson, framkvæmdastjóri
Torfi Vilhjálmsson, verkamaður Arnþór Þorsteinsson, verksmiðjustjóri Jón H. Þorvaldsson, byggingameistari Jón B. Rögnvaldsson, bifreiðastjóri
Jens Sumarliðason, kennari Haukur Árnason, byggingafræðingur Gísli Jónsson, menntaskólakennari Björn Jónsson, alþingismaður
Björn Kristinsson, vélvirki Richard Þórólfsson, verksmiðjustjóri Jón M. Jónsson, klæðskeri Arnfinnur Arnfinnsson, iðnverkamaður
Anna Helgadóttir, frú Hólmfríður Jónsdóttir, kennari Sigurður Hannesson, múrarameistari Jón Hafsteinn Jónsson, menntaskólakennari
Sigurður Rósmundsson, sjómaður Sigurður Karlsson, iðnverkamaður Gunnar H. Kristjánsson, kaupmaður Þórhalla Steinsdóttir, frú
Þórir Björnsson, vélstjóri Kristján Sveinsson, skrifstofumaður Kristján Pálsson, verkamaður Baldur Svanlaugsson, bfreiðarstjóri
Sigursveinn Jóhannesson, kennari Skafti Áskelsson, slippstjóri Bjarni Rafnar, læknir Gunnar Óskarsson, múrari
Stefán K. Snæbjörnsson, vélvirki Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Ingibjörg Halldórsdóttir, frú Jón Helgason, varaform.Sjómannafél.Akureyrar
Árni Árnason, smiður Júlíus Bogason, framkvæmdastjóri Sigurður Guðlaugsson, rafvirki Hjörleifur Hafliðason, iðnverkamaður
Gísli Bragi Hjartarson, múrari Björn Guðmundsson, framfærslufulltrúi Kristján Jónsson, fulltrúi Sverrir Georgsson, verkstjóri
Matthías Einarsson, lögregluþjónn Helga Jónsdóttir, húsfrú Þórunn Sigurbjörnsdóttir, frú Ingólfur Árnason, varaform.Verkamannaf.Ak.
Jóhann Sigurðsson, rafvirkjameistari Ingvi Rafn Jóhannsson, rafvirkjameistari Steinþór Kr. Jónsson, skipstjóri Jóhannes Hermundarson, trésmiður
Stefán Þórarinsson, húsgagnasmíðameistari Hjörtur Gíslason, verkamaður Vilhelm Þorsteinsson, skipstjóri Margrét Magnúsdóttir, form.Verkakv.f.Einingar
Jón Sigurðsson, stýrimaður Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður Jón Viðar Guðlaugsson, verslunarmaður Rósberg G. Snædal, rithöfundur
Þorbjörg Gísladóttir, frú Ármann Dalmannsson, framkvæmdastjóri Kristdór Vigfússon, verkamaður Haraldur Bogason, bifreiðastjóri
Þór Ingólfsson, iðnnemi Guðmundur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Kristján Árnason, prentari Tryggvi Helgason, form.Sjómannafél.Akureyrar
Jón M. Árnason, verksmiðjustjóri Gísli Konráðsson, framkvæmdastjóri Sigurgeir Sigurðsson, bifreiðastjóri Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri
Albert Sölvason, framkvæmdastjóri Erlingur Davíðsson, ritstjóri Rafn Magnússon, húsasmiður Stefán Bjarman, vinnumiðlunarstjóri
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustjóri Jónas G. Rafnar, alþingismaður Elísabet Eiríksdóttir, fv.bæjarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962, Alþýðumaðurinn 17.4.1962, Dagur 11.4.1962, Íslendingur 13.4.1962, Morgunblaðið 15.4.1962, Tíminn 15.5.1962, Verkamaðurinn 6.4.1962, Vísir 14.4.1962 og Þjóðviljinn 8.4.1962.

%d bloggurum líkar þetta: