Reykjahreppur 1966

Í framboði voru listi Samvinnumanna og listi Óháðra. Listi samvinnumanna hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listi Óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir 16 29,63% 1
Samvinnumenn 38 70,37% 2
Samtals gild atkvæði 54 29,63% 3
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Vigfús Jónsson, Laxamýri
Sigtryggur Árnason, Litlu-Reykjum
Stefán Óskarsson, Rein

Vantar upplýsingar af hvaða listum hreppsnefndarmenn voru kjörnir.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Verkamaðurinn 1.7.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: