Sauðárkrókur 1962

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Frjálslyndra en hluti framsóknarmanna studdu þennan lista. Sjálfstæðisflokkur hélt sínum4 bæjarfulltrúum og hreinum meirihluta. Sameiginlegi listinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 1. Aðeins munaði einu atkvæði að sameiginlegi listinn felldi fjórða bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og réðu þar úrslitum vafaatkvæði vegna listabókstafa.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl./Alþ.b./Frjálsl. 229 35,34% 2
Framsóknarflokkur 113 17,44% 1
Sjálfstæðisflokkur 306 47,22% 4
Samtals gild atkvæði 648 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 1,67%
Samtals greidd atkvæði 659 92,82%
Á kjörskrá 710
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðjón Sigurðsson (Sj.) 306
2. Magnús Bjarnason (Alþ/Alb/Frj.) 229
3. Sigurður P. Jónsson (Sj.) 153
4. Skafti Magnússon (Alþ/Abl/Frj.) 115
5. Guðjón Ingimundarson (Fr.) 113
6. Kári Jónsson (Sj.) 102
7. Björn Daníelsson (Sj.) 77
Næstir inn vantar
Marteinn Friðriksson (Alþ/Abl/Frj.) 1
Stefán Guðmundsson (Fr.) 41

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks I-listi Alþýðufl. Alþýðub.Frjálslyndra (Fram.)
Guðjón Ingimundarson, kennari Guðjón Sigurðsson, bakari Magnús Bjarnason, kennari (A)
Stefán Guðmundsson, húsasmíðameistari Sigurður P. Jónsson, kaupmaður Skafti Magnússon, verkamaður (G)
Kári Steinsson, verkamaður Kári Jónsson, verslunarmaður Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri (B)
Selma Magnúsdóttir, frú Björn Daníelsson, skólastjóri Konráð Þorsteinsson, kaupmaður (A)
Sæmundur Hermannsson, tollvörður Bragi Jósafatsson, húsgagnasmiður Magnús Sigurjónsson, deildarstjóri (B)
Guttormur Óskarsson, gjaldkeri Árni Guðmundsson, rennismiður Friðrik Sigurðsson, verkamaður (A)
Friðrik J. Jónsson, trésmiður Ingi Sveinsson, vélvirki Bragi Sigurðsson, vélvirkjameistari
Sveinn M. Friðvinsson, bifvélavirki Friðrik Margeirsson, skólastjóri Hólmfríður Jónasdóttir, frú
Jón Björnsson, stöðvarstjóri Erna Ingólfsdóttir, húsfrú Guðmundur Andrésson, dýralæknir
Gunnar M. Sigurðsson, verkamaður Sigurður Kári Jóhannsson, verkstjóri Friðrik Friðriksson, sjómaður
Jón H. Jóhannsson, bifreiðastjóri Edvald Gunnlaugsson, sjómaður Jónas Þór Pálsson, málari
Dóra Magnúsdóttir, frú Ola Aadnegaard, verkamaður Jón Dagsson Jóhannsson, múrari
Þórður P. Sighvatsson, rafvirkjameistari Jón Nikodemusson, hitaveitustjóri Kristján Sölvason, vélstjóri
Guðmundur Sveinsson, fulltrúi Árni Þorbjörnsson, lögfræðingur Erlendur Hansen, rafvirkjameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 1.5.1962, Alþýðumaðurinn 2.5.1962, Dagur 26.4.1962, Einherji 30.4.1962, Morgunblaðið 25.4.1962, Tíminn 12.5.1962 og Þjóðviljinn 27.4.1962.