Norðvesturkjördæmi 2016

Tíu framboð komu fram í Norðvesturkjördæmi. Þau voru A-listi Bjartrar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar, F-listi Flokks fólksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki (þingmaður frá 1991), Ásmundur Einar Daðason (þingmaður frá 2009) og Jóhanna María Sigmundsdóttir (þingmaður frá 2013) Framsóknarflokki gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Ólína Þorvarðardóttir (þingmaður 2009-2013 og frá 2015) Samfylkingu lenti í 3.sæti í prófkjöri flokksins og tók ekki sæti á lista.

Gunnar Bragi Sveinsson og Elsa Lára Arnardóttir Framsóknarflokki, Haraldur Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Lilja Rafney Magnúsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði voru endurkjörin. Ný inn á þing komu þau Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Teitur Björn Einarsson Sjálfstæðisflokki, Guðjón S. Brjánsson (u) Samfylkingu og Eva Pandóra Baldursdóttir frá Pírötum.

Úrslit

nv

2016 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 590 3,52% 0
Framsóknarflokkur 3.482 20,78% 2
Viðreisn 1.044 6,23% 0
Sjálfstæðisflokkur 4.951 29,54% 3
Íslenska þjóðfylkingin 90 0,54% 0
Flokkur fólksins 412 2,46% 0
Píratar 1.823 10,88% 1
Samfylkingin 1.054 6,29% 0
Dögun 282 1,68% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 3.032 18,09% 1
Gild atkvæði samtals 16.760 100,00% 7
Auðir seðlar 642 3,68%
Ógildir seðlar 42 0,24%
Greidd atkvæði samtals 17.444 81,21%
Á kjörskrá 21.479
Kjörnir alþingismenn:
1. Haraldur Benediktsson (D) 4.951
2. Gunnar Bragi Sveinsson (B) 3.482
3. Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 3.032
4. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (D) 2.476
5. Eva Pandóra Baldursdóttir (P) 1.823
6. Elsa Lára Arnardóttir (B) 1.741
7. Teitur Björn Einarsson (D) 1.650
Næstir inn vantar
Bjarni Jónsson (V) 269
Guðjón S. Brjánsson (S) – Landskjörinn 597
Gylfi Ólafsson (C) 607
G. Valdimar Valdemarsson (A) 1.061
Ólafur Snævar Ögmundsson (F) 1.239
Sigurjón Þórðarson (T) 1.369
Sigurður Páll Jónsson (B) 1.470
Gunnar I. Guðmundsson (P) 1.478
Jens G. Jensson (E) 1.561
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Gunnar Bragi Sveinsson (B) 10,65%
Lilja Rafney Magnúsdóttir (V) 1,65%
Bjarni Jónsson (V) 1,58%
Guðjón S. Brjánsson (S) 1,14%
Gunnar I. Guðmundsson (P) 0,88%
Haraldur Benediktsson (D) 0,79%
Eva Pandora Baldursdóttir (P) 0,71%
Teitur Björn Einarsson (D) 0,42%
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir (D) 0,38%
Elsa Lára Arnardóttir (B) 0,32%
Sigurður Páll Jónsson (B) 0,23%
Lilja Sigurðardóttir (B) 0,03%
Hafdís Gunnarsdóttir (D) 0,16%
Jónína E. Arnardóttir (D) 0,20%
Aðalsteinn Orri Arason (D) 0,04%
Eiríkur Þór Theódórsson (P) 0,44%
Inga S. Bjarnadóttir (S) 0,09%
Dagný Rósa Úlfarsdóttir (V) 0,30%

Flokkabreytingar

Björt framtíð: G. Valdimar Valdemarsson í 1.sæti tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í fyrir kosningarnar 2007 og lenti 6. sæti en var ekki á framboðslista flokksins.

Viðreisn: Lee Ann Maginnis í 2.sæti var í 9.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum 2010. Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir í 4.sæti var í 15.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar 2013 og var í 13.sæti á Í-lista Samfylkingar, Vinstri grænna og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Ísafirði 2010. Jóhannes Finnur Halldórsson i 16.sæti var í 5.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi 1987 og í 7.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi í bæjarstjórnarkosningum 1994.

Flokkur fólksins: Ólafur Snævar Ögmundsson í 1.sæti var í 6.sæti á K-lista Sturlu Jónssonar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Bjarki Þór Aðalsteinsson í 3.sæti var í 15. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2007. Hann var á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum á Akranesi 2006 og 2010 og síðan á lista Bjartrar framtíðar 2014. Þorbergur Þórðarson í 5.sæti var á listum Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum á Akranesi 1974, 1978 og 1982.

Píratar: Eva Pandóra Baldursdóttir í 1.sæti var í Framsóknarflokknum. Geir Konráð Theódórsson í 14.sæti var í 7.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi 2007. Margrét Sæunn Hannesdóttir í 15.sæti var í 10.sæti á lista Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnarkosningunum í Bolungarvík 1994.

Samfylking: Guðjón S. Brjánsson í 1.sæti var í 4.sæti á lista Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi 1995 og í 8.sæti á lista Alþýðuflokksins í Ísafjarðarbæ í bæjarstjórnarkosningunum 1996. Sæmundur Kristján Þorvaldsson í 7.sæti var í 9.sæti á lista Alþýðubandalagsins og óháðra í Vestfjarðakjördæmi í alþingiskosningunum 1995. Bryndís Friðgeirsdóttir í 14.sæti var í 3. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 og 1995 í Vestfjarðakjördæmi. Var á lista Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnarkosningum 1986 og kjörinn bæjarfulltrúi fyrir flokkinn 1994. Hún var síðan kjörin í bæjarstjórn af lista Bæjarmálafélags Ísafjarðarbæjar í sveitarstjórnarkosningunum 1998.

Dögun: Sigurjón Þórðarson í 1.sæti var þingmaður Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003-2007. Pálmey Gísladóttir í 2.sæti var í 1.sæti á lista Flokks heimilanna í alþingiskosningunum 2013. Pétur Guðmundsson í 4.sæti var í 7.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2009, í 6.sæti 2007 og 8.sæti 2003. Hann var í 4.sæti á lista Frjálslynda flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Guðjón Arnar Kristjánsson í 5.sæti var þingmaður Frjálslynda flokksins á Vestfjörðum 1999-2003 og Norðvesturkjördæmis 2003-2009. Guðjón var í 4.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum 1995, 3.sæti 1991 og 8.sæti 1987. Hann var í 3.sæti á lista sérframboðs Sjálfstæðra í Vestfjarðarkjördæmi 1983. Ásthildur Cesil Þórðardóttir í 10. sæti var í 4.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Vestfjarðakjördæmi 1999 og 11.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003. Elísabet Anna Pétursdóttir í 12.sæti 13.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009. Hanna Þrúður Þórðardóttir í 13.sæti var í 11. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2007, í 5.sæti á lista Frjálslyndra og óháðra í sveitarstjórnarkosningunum í Sveitarfélaginu Skagafirði 2006 og í 17.sæti 2010. Pálmi Sigurður Sighvats í 14.sæti var í 17.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2003 og í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Lilja Rafney Magnúsdóttir í 1.sæti var í 2. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 og 1995 í Vestfjarðakjördæmi. ingi Hans Jónsson í 13.sæti var í 4.sæti á lista Alþýðubandalagsins í sveitarstjórnarkosningunum 1982 og í 5.sæti 1990 á Grundarfirði. Hann var í 9.sæti á lista Samstöðu í sveitarstjórnarkosningunum í Grundarfirði 1990.

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1.G. Valdimar Valdemarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ 1. Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sauðárkróki
2.Kristín Sigurgeirsdóttir, skólaritari, Akranesi 2. Elsa Lára Arnardóttir, alþingismaður, Akranesi
3. Ásthildur Ósk Ragnarsdóttir, skólaliði, Akranesi 3. Sigurður Páll Jónsson, útgerðarmaður, Stykkishólmi
4. Matthías Freyr Matthíasson barnaverndarstarfsmaður og laganemi, Hafnarfirði 4. Lilja Sigurðardóttir, sjávarútvegsfræðingur, Patreksfirði
5. Gunnsteinn Sigurðsson, umsjónarþroskaþjálfi og grunnskólakennari, Ólafsvík 5. Jón Kristófer Sigmarsson, bóndi, Hæli, Húnavatnshreppi
6. Gunnlaugur Ingivaldur Möller Grétarsson, leiðsögumaður, Ísafirði 6. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla, Bakkakoti 1, Borgarbyggð
7. Elín Matthildur Kristinsdóttir, deildarstjóri og meistaranemi, Borgarnesi 7. Jón Árnason, skipstjóri, Patreksfirði
8. Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi 8. Eydís Bára Jóhannsdóttir, grunnskólakennari, Hvammstanga
9. Haraldur Reynisson, grunnskólakennari, Reykjavík 9. Einar Guðmann Örnólfsson, bóndi, Sigmundarstöðum, Borgarbyggð
10. Emilía Íris Líndal Garðarsdóttir, myndlistarmaður, Akranesi 10. Halldór Logi Friðgeirsson, skipstjóri, Drangsnesi
11. Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi, Akranesi 11. Ísak Óli Traustason, nemi, Syðri-Hofdölum, Skagafirði
12. Hafþór Óskarsson, ferðamálafræðingur, Reykjavík 12 Gauti Geirsson, aðstoðarmaður ráðherra, Ísafirði
13. Ingunn Jónasdóttir, kennari, Reykjavík 13. Heiðrún Sandra Grettisdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Hofakri, Dalabyggð
14. Guðmundur R. Björnsson, tæknifræðingur og gæðastjóri, Hafnarfirði 14. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsfreyja, Borgarnesi
15. Kristján E. Guðmundsson, framhaldsskólakennari, Þýskalandi 15. Sigrún Ólafsdóttir, fv.bóndi, Brún, Húnaþingi vestra
16. Árni Múli Jónasson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði 16. Gísli V. Halldórsson, fv.framkvæmdastjóri, Borgarnesi
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1.Gylfi Ólafsson, heilsuhagfræðingur, Reykjavík 1.  Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður, Vestri-Reyni, Hvalfjarðarsveit
2.Lee Ann Maginnis, lögfræðingur og verkefnastjóri, Blönduósi 2.  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra, Kópavogi
3.Sturla Rafn Guðmundsson, svæðisstjóri RARIK, Garðabæ 3.  Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
4.Lísbet Harðardóttir Ólafardóttir, málari, ráðgjafi og leiðsögumaður,  Ísafirði 4.  Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður, Ísafirði
5.Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, Reykjavík 5.  Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi, Borgarnesi
6.Maren Lind Másdóttir, iðnverkfræðingur, Reykjavík 6.  Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur, Varmahlíð
7.Jón Ottesen Hauksson, framkvæmdastjóri, Akranesi 7.  June Scholtz, fiskvinnslukona, Hellissandi
8.Ása Katrín Bjarnadóttir, nemi, Akranesi 8.  Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Húnaþings vestra, Hvammstanga
9.Jóhannes H. Hauksson, mjólkurfræðingur, Búðardal 9.  Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar, Patreksfirði
10. Jóhanna Guðrún Jónasdóttir, leikskólastjóri, Blönduósi 10.  Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur, Flateyri
11.Ragnar Már Ragnarsson, byggingarfræðingur, Stykkishólmi 11.  Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi, Víðidalstungu, Húnaþingi vestra
12.Unnur Björk Arnfjörð, skólastjóri, Ísafirði 12.  Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri, Reykjavík
13.Pálmi Pálmason, framkvæmdastjóri, Akranesi 13.  Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður, Búðardal
14. Ragnheiður Jónasdóttir, verkefnastjóri, Akranesi 14.  Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi, Akranesi
15. Auður H. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Ísafirði 15.  Þrúður Kristjánsdóttir, fv. skólastjóri, Búðardal
16. Jóhannes Finnur Halldórsson, hagfræðingur, Akranesi 16.  Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis, Bolungarvík
E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar F-listi Flokks fólksins
1. Jens G. Jensson, skipstjóri, Reykjavík 1. Ólafur Snævar Ögmundsson, vélstjóri, Hafnarfirði
2. Valgeir Jóhann Ólafsson, skipstjóri, Flateyri 2. Hjördís Heiða Ásmundsdóttir, húsmóðir, Borgarbyggð
3. Þóra Katla Bjarnadóttir, leikskólakennari, Súðavík 3. Bjarki Þór Aðalsteinsson, verkamaður, Akranesi
4. Einar Hjaltason, skipstjóri, Hafnarfirði 4. Þröstur Ólafsson, vélstjóri, Reykjavík
5. Birgir Loftsson, sagnfræðingur, Hafnarfirði 5. Þorbergur Þórðarson, smiður, Akranesi
6. Sandra Rós Ólafsdóttir, öryrki, Akranesi 6. Eva Lind Smáradóttir, afgreiðslustúlka, Hafnarfirði
7. Þórður Kr Sigurðsson, öryrki, Súðavík 7. Guðjón Sigmundsson, safnstjóri, Hvalfjarðarsveit
8. Ingi B. Jónsson, eldri borgari, Mosfellsbæ 8. Karl Friðrik Bragason, vinnuvélastjóri, Reykjavík
9. Jón Pálmi Pétursson, vélstjóri, Kópavogi 9. Kristinn Jens Kristinsson, verkamaður, Akranesi
10.Guðmundur J Þórðarson, smiður, Árbæjarhjáleigu, Flóahreppi 10. Auðunn Snævar Ólafsson, sjálfstæður atvinnurekandi, Hafnarfirði
11.Jens Quental Jensson, nemi, Reykjavík 11. Böðvar Jónsson, vélfræðingur, Mosfellsbæ
12.Helga Ágústsdóttir, kennari, Hafnarfirði 12. Ögmundur Grétar Matthíasson, bifvélavirki, Þorlákshöfn
13.Valdimar Jónsson, bílstjóri, Akranesi 13. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi
14.Jón Jónsson, verkamaður, Akranesi 14. Jóhann H. Óskarsson, sjómaður, Ólafsvík
15.Anna Ágústa Birgisson, nemi, Hafnarfirði 15. Guðlaug Andrésdóttir, forstöðumaður, Borgarbyggð
16.Kári Þór Birgisson, nemi, Hafnarfirði 16. Steingrímur Bragason, framhaldsskólakennari, Akranesi
P-listi Pírata S-listi Samfylkingar
1. Eva Pandóra Baldursdóttir, viðskiptafræðingur, Sauðárkróki 1. Guðjón S. Brjánsson, forstjóri, Akranesi
2. Gunnar I. Guðmundsson, skipstjórnarmaður, Ísafirði 2. Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarbyggð
3. Eiríkur Þór Theódórsson, sýningarstjóri, Borgarnesi 3. Hörður Ríkharðsson, kennari, Blönduósi
4. Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri, Hólmavík 4. Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvíkurkaupstaður
5. Vigdís Pálsdóttir, fv.sendiráðsritari, Borgarnesi 5. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri, Víðidal, Svf.Skagafirði
6. Hildur Jónsdóttir, nemi, Akranesi 6. Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfjarðarbæ
7. Elís Svavarsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 7. Sæmundur Kristján Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Þingeyri
8. Gunnar Örn Rögnvaldsson, sundlaugarvörður, Ísafirði 8. Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki, Akranesi
9. Ómar Ísak Hjartarson, tónlistarmaður, Skagaströnd 9. Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Patreksfirði
10.Egill Hansson, nemi, Borgarnesi 10. Pétur Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Húnaþingi vestra
11.Ragnheiður Steina Ólafsdóttir, öryrki, Borgarnesi 11. Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður, Akranesi
12.Halldór Óli Gunnarsson, þjóðfræðingur, Borgarnesi 12. Eysteinn Gunnarsson, rafveituvirki, Hólmavík
13.Geir Konráð Theódórsson, hugmyndasmiður, Borgarnesi 13. Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarnesi
14.Margrét Sæunn Hannesdóttir, bókavörður, Bolungarvík 14. Bryndís Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri, Ísafirði
15.Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri, Garðabæ 15. Gunnar Rúnar Kristjánsson, verkefnastjóri, Akri, Húnavatnshreppi
16. Herbert Snorrason, bóksali, Ísafirði 16. Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Akranesi
T-listi Dögunar V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi, Sauðárkróki 1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, Suðureyri
2. Pálmey Helga Gísladóttir, lyfjatæknir, Reykjavík 2. Bjarni Jónsson, forstöðumaður, Sauðárkróki
3. Þórður Alexander Úlfar Júlíusson, nemi, Ísafirði 3. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, grunnskólakennari, Ytra-Hóli, Skagabyggð
4. Pétur Guðmundsson, æðarbóndi, Ófeigsfirði 1, Árneshreppi 4. Rúnar Gíslason, leiðbeinandi, Borgarnesi
5. Guðjón Arnar Kristjánsson, fv.alþingismaður, Mosfellsbæ 5. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og kennari, Kleppjárnsreykjum
6. Karólína Hulda Guðmundsdóttir, skógarbóndi, Fitjum, Skorradalshreppi 6. Reynir Eyvindsson, verkfræðingur, Akranesi
7. Guðrún Dadda Ásmundardóttir, iðjuþjálfi, Galtalæk 2, Hvalfjarðarsveit 7. Hjördís Pálsdóttir, safnstjóri, Stykkishólmi
8. Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir, listfræðingur, Kópavogi 8. Þröstur Þór Ólafsson, iðnkennari, Akranesi
9. Árni Arnar Sigurpálsson, hótelstjóri, Reykjavík 9. Berghildur Pálmadóttir, ráðgjafi, Grundarfirði
10. Ásthildur Cesil Þórðardóttir, fv. Garðyrkjustjóri, Ísafirði 10. Halla Sigríður Steinólfsdóttir, bóndi, Ytri-Fagradal 2, Dalabyggð
11. Þórir Traustason, sjómaður, Flateyri 11. Bjarki Hjörleifsson,vert,  Stykkishólmi
12. Elísabet Anna Pétursdóttir, bóndi, Sæbóli 2, Ingjaldssandi, Ísafjarðarbæ 12. Dagrún Ósk Jónsdóttir, yfirnáttúrubarn, Kirkjubóli 1, Strandabyggð
13. Hanna Þrúður Þórðardóttir, atvinnurekandi, Sauðárkróki 13. Ingi Hans Jónsson, sagnaþulur, Grundarfirði
14. Pálmi Sigurður Sighvats, húsgagnabólstrari, Sauðárkróki 14. Lárus Ástmar Hannesson, kennari, Stykkishólmi
15. Ragnar Ólafur Guðmundsson, harðfiskverkandi, Þingeyri 15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, félagsráðgjafi, Bolungarvík
16. Helgi Jónas Helgason, bóndi, Þursstöðum, Borgarbyggð 16. Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi, Brúarlandi 2, Borgarbyggð

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti
Haraldur Benediktsson 738 50,5% 853 58,4% 953 65,2% 1034 70,8%
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 124 8,5% 852 58,3% 1007 68,9% 1104 75,6%
Teitur Björn Einarsson 470 32,2% 582 39,8% 777 53,2% 911 62,4%
Hafdís Gunnarsdóttir 26 1,8% 172 11,8% 557 38,1% 795 54,4%
Aðrir 103 7,0% 463 31,7% 1089 74,5% 2000 136,9%
1461 2922 4383 5844
Aðrir
5. Jónína Erna Arnardóttir
6. Aðalsteinn Orri Arason
Gísli Elís Úlfarsson
Guðmundur Júlíusson
Jónas Þór Birgisson
Steinþór Bragason

1561 greiddu atkvæði. Gild atkvæði voru 1461.

Píratar héldu tvö prófkjör þar sem að framboðslistinn sem kom út úr fyrra prófkjörinu var felldur í staðfestingarkosningu Pírata af öllu landinu.

Píratar – Prófkjör önur tilraun
1.Eva Pandóra Baldursdóttir
2.Gunnar Ingiberg Gunnarsson
3. Gunnar Jökull Karlsson
4.Eiríkur Þór Theódórsson
5.Vigdís Pálsdóttir
6.Þorgeir Pálsson
7.Hildur Jónsdóttir
8.Fjölnir Már Baldursson
9.Gunnar Örn Rögnvaldsson
10.Ómar Ísak Hjartarson
11.Egill Hansson
 Píratar  fyrri tilraun
1. Þórður Guðsteinn Pétursson
2. Gunnar Jökull Karlsson
3. Eiríkur Þór Theódórsson
4. Eva Pandóra Baldursdóttir
5. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
6. Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
7. Hafsteinn Sverrisson
8. Herbert Snorrason
9. Vigdís Pálsdóttir
10. Elís Svavarsson
11. Þorgeir Pálsson
12. Hildur Jónsdóttir
13. Þráinn Svan Gíslason
14. Fjölnir Már Baldursson
15. Gunnar Örn Rögnvaldsson
16. Ómar Ísak Hjaltason
17. Egill Hansson
Samfylking 1.sæti 2.sæti
1. Guðjón Brjánsson 324 49,2% 479 72,7%
2. Inga Björk Bjarnadóttir 68 10,3% 445 67,5%
3. Ólína Þorvarðardóttir 267 40,5% 394 59,8%
659 1318

Vinstrihreyfingin grænt framboð

1.sæti 2 .sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti
1.Lilja Rafney Magnúsdóttir 328 41,7% 447 56,8% 484 61,5% 513 65,2% 524 66,6% 540 68,6%
2.Bjarni Jónsson 307 39,0% 359 45,6% 388 49,3% 417 53,0% 431 54,8% 442 56,2%
3.Dagný Rósa Úlfarsdóttir 1 0,1% 103 13,1% 359 45,6% 467 59,3% 539 68,5% 576 73,2%
4.Lárus Ástmar Hannesson 112 14,2% 286 36,3% 343 43,6% 403 51,2% 431 54,8% 481 61,1%
5.Þóra Geirlaug Bjartmarsd. 0 0,0% 48 6,1% 107 13,6% 347 44,1% 478 60,7% 575 73,1%
6.Rúnar Gíslason 37 4,7% 170 21,6% 310 39,4% 361 45,9% 419 53,2% 464 59,0%
Reynir Eyvindarson 0 0,0% 100 12,7% 150 19,1% 223 28,3% 315 40,0% 429 54,5%
Berghildur Pálmadóttir 0 0,0% 20 2,5% 43 5,5% 87 11,1% 216 27,4% 382 48,5%
Hjördís Pálsdóttir 1 0,1% 15 1,9% 46 5,8% 88 11,2% 237 30,1% 382 48,5%
Ingi Hans Jónsson 1 0,1% 11 1,4% 97 12,3% 140 17,8% 199 25,3% 276 35,1%
Bjarki Hjörleifsson 0 0,0% 15 1,9% 34 4,3% 102 13,0% 145 18,4% 174 22,1%
787 1574 2361 3148 3934 4721
Samtals greiddu 859 atkvæði. 787 atkvæði voru gild. Á kjörskrá voru 1102.
%d bloggurum líkar þetta: