Reykjavík 1906

Í kjörbók segir að minnihluti bæjarfulltrúi hafi verið kosnir af helstu gjaldendum bæjarins. Úr bæjarstjórn gengu: Guðmundur Björnsson, Jón Magnússon, Kristján Jónsson, Sighvatur Bjarnason, Sigurður Thoroddsen og Þórhallur Bjarnason.

Úrslit:

ReykjavíkAtkvæðiHlutfallFulltrúar
A-listi4616,61%1
B-listi155,42%0
C-listi145,05%0
D-listi6021,66%2
E-listi2810,11%0
F-listi5319,13%1
G-listi165,78%1
H-listi4516,25%1
Samtals greidd atkvæði277100,00%6
Ógild atkvæði31,07%
Atkvæði greiddu280
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Kristján Jónsson (D)60
2. Magnús Blöndal (F)53
3. Jón Þorláksson (A)46
4. Ásgeir Sigurðsson (H)45
5. Jón Magnússon (D)30
6. Þorsteinn Þorsteinsson (G)28

Framboðslistar:

A-listi Fram, félag HeimastjórnarmannaD-listi lagður fram að Þjóðræðisfélaginu
Jón Þorláksson, verkfræðingurKristján Jónsson, yfirdómari
Magnús Blöndal, trésmiðurJón Magnússon, skrifstofustjóri
Jón Magnússon, skrifstofustjóriÞórður J. Thoroddsen
Sighvatur Bjarnason, bankastjóriAndrés Bjarnason
Ásgeir Sigurðsson, kaupmaðurJón Þórðarson
Þorsteinn Þorsteinsson, kaupmaðurSighvatur Bjarnason, bankastjóri
F-listi Trésmíðafélagið VölundurG-listi  Aldan
Magnús Blöndal, trésmiðurÞorsteinn Þorsteinsson, kaupmaður
H-listi KaupmannafélagiðGóðtemplaralisti
Ásgeir Sigurðsson, kaupmaðurJón Magnússon
Jón Þorláksson, verkfræðingur
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Trésmíðafélagið Vörnin (i)Trésmíðafélagið Vörnin (ii)
Jón BrynjólfssonSighvatur Bjarnason

Heimild: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Fjallkonan 5.1.1906, Ingólfur 9.1.1906, Ísafold 3.1.1906,  6.1.1906, Lögrétta 10.1.1906, Reykjavík 6.1.1906, Þjóðólfur 29.12.1905, 5.1.1906 og Þjóðviljinn 10.1.1906.