Rangárvallasýsla 1923

Eggert Pálsson  var þingmaður Rangárvallasýslu 1902-1919. Klemens Jónsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1892-1904. Einar Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1908-1919. Gunnar Sigurðsson féll, hann var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1923.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall
Eggert Pálsson, prófastur (Borg.) 692 51,87% Kjörinn
Klemens Jónsson, ráðherra (Fr.) 651 48,80% Kjörinn
Einar Jónsson, hreppstjóri (Borg.) 641 48,05%
Gunnar Sigurðsson, cand.jur. (Fr.) 623 46,70%
Helgi Skúlason, bóndi (Borg.) 61 4,57%
2668
Gild atkvæði samtals 1334
Ógildir atkvæðaseðlar 58 4,17%
Greidd atkvæði samtals 1392 80,05%
Á kjörskrá 1739

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis