Stokkseyri 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi vinstri manna og sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og óháðra. Listi Sjálfstæðisflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og óháðra hlaut 2 hreppsnefndarmenn en 1970 hlaut Framsóknarflokkur 1 hreppsnefndarmann en Alþýðuflokkur engan. Listi vinstri manna hlaut 2 hreppsnefndarmenn en sami listi bauð fram sem Frjálslyndir kjósendur 1970 og hlutu þá 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

stokkseyri1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 132 46,64% 3
Vinstri menn 68 24,03% 2
Framsókn.Alþýðufl.Óháðir 83 29,33% 2
Samtals gild atkvæði 283 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 2,41%
Samtals greidd atkvæði 290 93,25%
Á kjörskrá 311
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Ívarsson (D) 132
2. Vernharður Sigurgrímsson (I) 83
3. Frímann Sigurðsson (H) 68
4. Steingrímur Jónsson (D) 66
5. Ásgrímur Pálsson (D) 44
6. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson (I) 42
7. Hörður Pálsson (H) 34
Næstir inn vantar
Magnús Ingi Gíslason (D) 5
Ólafur Auðunsson (I) 20

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna I-listi Framsóknarflokks, Alþýðuflokks og óháðra kjósenda
Helgi Ívarsson, bóndi Frímann Sigurðsson, varðstjóri Vernharður Sigurgrímsson, bóndi
Steingrímur Jónsson, sveitarstjóri Hörður Pálsson, skipstjóri Eyjólfur Ó. Eyjólfsson,
Ásgrímur Pálsson, framkvæmdastjóri Ásmundur Sæmundsson, bóndi Ólafur Auðunsson, vélvirki
Magnús Ingi Gíslason, gæslumaður Einar Páll Bjarnason, skrifstofumaður Stefán A. Jónsson
Steindór Guðmundsson, flokksstjóri Geir Grétar Pétursson, verkamaður Björgvin Guðmundsson, bifreiðarstjóri
Jón Zóphaníasson, skipstjóri Grétar Zóphaníasson, skipstjóri Hörður Antonsson,
Tómas Karlsson, skipstjóri Jens Pétursson, bifreiðastjóri Hjörtu Sveinbjörnsson
Sigurjón Jónsson, trésmiður Sigurjón Birkir Pétursson, vélstjóri Hörður Sigurgrímsson, bóndi
Marta Bíbí Guðmundsdóttir, símstöðvarstjóri Pétur Steingrímsson, vélstjóri Sveinbjörn Guðmundsson, útibússtjóri
Hinrik Ingi Árnason, sjómaður Hafsteinn Pálsson, sjómaður Guðmundur Valdimarsson
Páll Sigurgeirsson, bifvélavirki Þorsteinn Guðbrandsson, verkamaður Einar Helgason
Alexander Hallgrímsson, skipstjóri Gísli Rúnar Guðmundsson, vélstjóri Jónas Larsson
Gylfi Jónsson, stýrimaður Þórður Guðmundsson, bifreiðarstjóri Siggeir Pálsson, bóndi
Arnheiður Guðmundsdóttir, húsfrú Þorkell Guðjónsson, rafveitustjóri Sigurður Ingibergur Gunnarsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Vísir 14.3.1974, 16.5.1974 og Þjóðviljinn 14.3.1974.

%d bloggurum líkar þetta: