Hafnarfjörður 1956

Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937, 1942(júlí)-1953 og frá 1956. Landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí) og frá 1953-1956. Ingólfur Flyenring var þingmaður Hafnarfjarðar 1953-1956. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Emil Jónsson vitamálastjóri (Alþ.) 1.337 51 1.388 43,80% Kjörinn
Ingólfur Flyenring, forstjóri (Sj.) 1.107 49 1.156 36,48%
Geir Gunnarsson, skrifstofustjóri (Abl.) 511 29 540 17,04% 2.vm.landskjörinn
Kári Arnórsson, kennari (Þj.) 58 13 71 2,24%
Landslisti Framsóknarflokksins 14 14 0,44%
Gild atkvæði samtals 3.013 156 3.169 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 57 1,77%
Greidd atkvæði samtals 3.226 95,27%
Á kjörskrá 3.386

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: