Norður Ísafjarðarsýsla 1902-1908

Kjörinn alþingismaður

  • Skúli Thoroddsen 1903-1915. Var þingmaður Eyjafjarðarsýslu 1890-1892 og  þingmaður Ísafjarðarsýslu 1892-1902.

Norður Ísafjarðarsýsla var einmenningskjördæmi. Varð til við skiptingu Ísafjarðarsýslu.

Heimild: vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: